Vextir og vitleysa

Hvađ eru réttir vextir?

Lágir vextir? Ţeir auđvelda vissulega lántöku en draga um leiđ úr sparnađi.

Háir vextir? Ţeir tryggja ákveđiđ ađhald og ţađ ađ fjárfestingar séu úthugsađar en gera vissulega lántökur erfiđari.

Á ađ stuđla ađ lágri en stöđugri verđbólgu? Ţađ ţenur vissulega út hagkerfiđ en eykur ekki verđmćtasköpun. 

Á ađ heimila almenna verđhjöđnun, ţ.e. ađ halda peningamagni í umferđ föstu og leyfa bćttri framleiđni ađ leiđa til lćkkandi verđlags? Ţađ kemur útlánendum vel og skuldurum illa. Kjósendur sem skulda eru fleiri en kjósendur sem lána út. 

Á ađ miđa vexti á Íslandi viđ vexti erlendis? Af hverju?

Ríkisvaldiđ á ekki ađ koma nálćgt fjármálamörkuđum og Seđlabanka Íslands á ađ leggja niđur. Ţá verđa spurningar um vexti, lántökur, verđlag og peningaprentun ađ verkefni hins frjálsa markađar ţar sem frambođ og eftirspurn takast á, verđlag ađlagar sig ađ breyttum ađstćđum og stjórnmálamenn fá nćđi til ađ skrifa allskyns hvítbćkur. 


mbl.is Sagđi krónuna auka vaxtakostnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ sjálfsögđu er ţađ krónan sem veldur háum vöxtum. Algjört frelsi á fjármagnsmarkađi myndi valda enn hćrri vöxtum.

Ţetta er vegna ţess ađ ţá skortir allt ađhald sem seđlabankinn veitir til ađ draga úr sveiflum á gengi krónunnar. Ţađ eru nefnilega ţessar sveiflur sem eiga stćrstan ţátt í háum vöxtum. 

Jafn lítill gjaldmiđill og krónan mun aldrei njóta mikils trausts vegna ţessara sveiflna sem ţegar verst lćtur valda hruni. Ţess vegna er nauđsynlegt ađ bjóđa hćrri vexti til ađ koma í veg fyrir ađ of mikiđ fé streymi úr landi.

Krónan kostar okkur hundruđ milljarđa á ári. Sá kostnađur lendir ţó ekki á auđmönnum sem ţvert á móti geta hagnast stórlega á gengissveiflunum.

Almenningur blćđir. Hann getur ţó ekki kvartađ međan hann hafnar leiđinni til ađ bćta ástandiđ. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 3.5.2018 kl. 18:23

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Íslendingum er yfirleitt kynntir tveir valkostir:

- Ađ halda úti eigin peningaprentun hins íslenska ríkisvalds

- Ađ gangast undir peningaprentunarvald erlents ríkisvalds, eđa ríkjasambands

Ţriđji möguleikinn er til stađar: Ađ hiđ íslenska ríkiđ hćtti ađ halda úti eigin gjaldmiđli. Um leiđ ţarf ađ gera notkun annarra gjaldmiđla frjálsari og heimila einkaađilum ađ koma inn á markađ peningaframleiđslu. Ríkiđ getur svo bara gert kröfur um ađ fá skattgreiđslur á ýmsan hátt. Slíkt er ekki fáheyrt né flókiđ. 

Geir Ágústsson, 4.5.2018 kl. 06:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband