Ljósmćđur eru ríkiseign, og vilja ekkert annađ

Ljósmćđur geta ekki valiđ um ađra atvinnurekendur en opinbera ađila. Ég hef ekki séđ eina ljósmóđur berjast fyrir ţví ađ annađ sé í stöđunni.

Ţađ er mikiđ frambođ af fólki sem vill vinna sem ljósmćđur - svo mikiđ ţađ ţarf ađ setja upp mjög stífar ađgangshindranir ađ ljósmćđrastéttinni (langt nám) til ađ hún fyllist ekki af fólki. 

Svo já, ţćr eru ríkiseign og gera ekkert til ađ breyta ţví ástandi.


mbl.is Hafa engin vopn í baráttunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja, ţađ er ţó nokkur fjöldi ljósmćđra sem vinnur sjálfstćtt og ţađ er búiđ ađ semja viđ ţćr. 

En ţađ er eitt sem lítiđ er rćtt.  Ţađ er af hverju ljósmćđur hjá hinnu opinbera vilja endilega vera í Ljósmćđrafélaginu en ekki í Félagi íslenskra hjúkrunafrćđinga sem hjúkrunarfrćđingar međ framhaldsmenntun sem ţćr eru?  Og hljóta ţá ađ fá ţessa framhaldsmenntun metna eins og annađ Mastersnám í hjúkrunarfrćđi. 

Í Ljósmćđrafélaginu eru enn starfandi ljósmćđur sem eru međ 2ja ára nám í ljósmóđurfrćđum eftir Gagnfrćđapróf.  Ţađ hlýtur ađ skekkja myndina. 
Ţađ má endilega leiđrétta mig ef ég er eitthvađ ađ misskilja. 



 



Sigrún Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 1.5.2018 kl. 20:34

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţetta er rétt hjá ţér, Sigrún.  Mismunur á menntun ljósmćđra fyrr og nú ćtti ađ skipta máli, stéttarfélagslega séđ.  En ég spyr eins og ţú; eru nútímans framhaldsmenntuđu hjúkrunarfrćđingar, ţ.e. ljósmćđur, í gamla félaginu af fúsum og frjálsum vilja?

Kolbrún Hilmars, 1.5.2018 kl. 21:32

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég ţekki eina ljósmóđur sem er međ grunnskólaprófiđ og 3 ára ljósmćđranám frá Danmörku á bakinu. Ég efast ekki um ađ hún sé ein besta ljósmóđir sem fyrirfinnst. 

En já ćtli ţađ flćki ekki launaviđrćđur ađ vera međ sprenglćrđar ljósmćđur - góđar og lélegar - í bland viđ minna menntađar ljósmćđur - góđar og lélegar. Vissulega starfa sumar sjálfstćtt en ráđa ţćr launatöxtum sínum? Tannlćknar starfa sjálfstćtt en mega ekki auglýsa verđskrá sína. Búa ljósmćđur viđ svipađar takmarkanir á málfrelsi sínu? 

Hugsanlega eina heilbrigđisstéttin á Íslandi sem sameinar ánćgđa viđskiptavini, samkeppnishćft verđlag og frjálst ađgengi ađ starfsstétt sinni er sú sem lćknar sjóndepurđ. Og jú, hin sem stćkkar brjóst. 

Geir Ágústsson, 2.5.2018 kl. 06:22

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fyrir rúmlega25 árum vann ég á Heilsuverndarstöđinni ţ.s. ég átti í miklum samskiptum viđ verđandi mćđur og ljósmćđur ţeirra. Aldrei heyrđi ég annađ en vel látiđ af störfum ljósmćđranna. Obbinn af ljósmćđrunum var af “gamla” skólanum. Ţćr voru flestar á aldrinum 55 og upp úr. Ţćr sem komu nýjar inn voru hins vegar allar međ hjúkrunarnám ađ baki. Nú í dag, geta ţví varla veriđ margar eftir í “gamla” hópnum. 

Ţađ hefur frá upphafi veriđ gert ráđ fyrir ađ ţegar starfshópar flytjast úr BSRB yfir í BHM, vegna aukinna menntunarkrafna, ţá flyst allur hópurinn yfir. Enda fćkkađ af náttúrulegum orsökum í “gamla” hópnum.

Mig grunar ađ ţessi tregđa hjá samninganefnd ríkisins hafi eitthvađ ađ gera međ upphaflegu ákvörđunina ađ gera, ţ.e. ađ gera hjúkrun ađ forkröfu námsins.

Ragnhildur Kolka, 2.5.2018 kl. 12:59

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţessi kjarabarátta snýst ekki um hver er góđ ljósmóđir og hver ekki.  Hún snýst um kjarabaráttu háskólamenntađra ljósmćđra og hvort ţeirra 6 ára nám eigi ađ skila sér í launakjörum. 
Ef til vill ekki sambćrilegt; en hvađ međ fagmenntađan trésmiđ međ sveinspróf, sem bćtir viđ sig tćknifrćđinámi.  Fer hann ţá í félag tćknifrćđinga, eđa verđur hann áfram félagi í trésmíđafélaginu?

Kolbrún Hilmars, 3.5.2018 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband