Heimanám hefur marga kosti

Mínir strákar eru í dönskum grunnskóla og ţar er eiginlega ekkert heimanám. Stundum á ađ lesa ađeins heima en ekki mikiđ. Ég sé aldrei stćrđfrćđibćkur, stíla eđa málfrćđiverkefni í töskunum ţeirra. 

Ađ sögn er betra ađ krakkar séu lengi í skólanum og sleppi viđ heimanámiđ. Ţetta jafnar ađstćđur barna. Sum börn fá enga ađstođ heima og dragast aftur úr ef heimanám skiptir miklu máli. Ţađ vandamál er leyst.

(Mér er spurn: Af hverju eignast fólk börn ef ţađ getur ekki sinnt ţeim?)

Hins vegar verđa til mörg önnur vandamál ţegar heimanámiđ fýkur.

Heimanám er vinna sem ţarf ađ framkvćma samkvćmt eigin skipulagi. Ţetta krefst ákveđins sjálfsaga sem ţarf ađ tileinka sér. Á ég ađ byrja klukkan 16 eđa 19? Tekur verkefni langan tíma eđa stuttan? Ţarf ég ađstođ eđa bara ró og nćđi? Ţetta lćra krakkar međ heimanáminu og ţađ er jafnvel mikilvćgari lexía en sjálft heimanámiđ.

Heimanám sameinar skóla og heimili. Foreldrar geta séđ hvar börnin sín standa og brugđist viđ ef ţeim finnst börnin sín eiga erfitt međ námsefniđ. Ţetta gerir foreldra í raun ađ hluta kennaraliđsins og bćtir í hóp manneskja sem hjálpa barni ađ tileinka sér námsefni.

Heimanámiđ ţarf ekki ađ vera ţungt og mikiđ til ađ ná öllum sínum markmiđum um skipulag, sjálfsaga og upplýsingagjafar til foreldra. 

Ţađ voru mistök ađ afnema heimanám í Danmörku og ég hef ţurft ađ gera ýmislegt til ađ bćta upp fyrir ţau. Vonandi gera Íslendingar ekki sömu mistök.


mbl.is Horft á heimanám međ öđruvísi gleraugum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Skiptir kannski ekki svo miklu máli hvort foreldrarnir ţurfa ađ skipta sér af eđa ađstođa viđ heimanámiđ, ţađ sem skiptir máli er ađ börnin hafi nćđi og ađstöđu til ţess ađ sinna ţví. En ađ leggja heimanámiđ af er fráleitt.

Kolbrún Hilmars, 14.4.2018 kl. 20:24

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sem krakki sinnti ég mínu heimanámi viđ eldhúsborđ eđa stofuborđ. Á hvorugum stađ var eitthvađ sérstakt nćđi. Á móti kemur ađ ţađ voru engin tćki sem hvísluđu ađ manni ađ kíkja á sig. Kannski foreldrar ţurfi ađ vera betri ađ taka slaginn viđ internetiđ og allskyns tćki tengd ţví. 

Geir Ágústsson, 14.4.2018 kl. 20:40

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sjálf hafđi ég nú ţann háttinn á ađ sofna strax eftir kvöldmat og vakna svo um miđnćtti til ţess ađ sinna heimanáminu nćstu 2-3 tímana. Á ţessu höfđu foreldrar mínir fullan skilning, enda átti ég sjö yngri systkini og enginn friđur fékkst fyrr en öll voru sofnuđ.  Hvort nútímans tćki geta svo truflađ meira en hópur af smákrökkum međ öllum sínum hávađa og látum lćt ég frćđinga um ađ dćma.  :)

Kolbrún Hilmars, 14.4.2018 kl. 22:29

4 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Heimanám er mikilvćgt og gagnlegt, hvort sem mađur fćr ađstođ frá foreldrum eđa ekki. Ég man alltaf eftir ađ hafa gaman af ađ skrifa ritgrđ heima ţegar ég var á aldrinum 10-12 ára. En eins og ég hef áđur sagt, "ţađ er veriđ ađ aumingjavćđa ţjóđina" af ţví ađ ţá má ekki senda börnin heim međ heimaverkefni um helgar úr skólunum og krakkar mega "ekki vinna" vegna Evrópureglna. Ég elskađi ađ vinna ţegar ég var krakki. Ég var svo heppin ađ afi minn var bakari úti á landi, og ég mćtti í bakaríiđ ţegar mér hentađi til ađ hjálpa til viđ ađ pakkia inn brauđum og hereinsa bökunarpötur. Ţegar ég var 13 ára var ég ráđin á sveitabć til ađ passa börn, og ég mjólkađi beljur og var mjög liđtćk viđ ađ rýja sauđfé ţarna ţrjú vor.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 15.4.2018 kl. 02:04

5 identicon

Hvers vegna telja margir ţađ eđlilegt og ásćttanlegt ástand ţegar viđfangsefni skólans fćrist inn fyrir vé heimilisins?  Hvađ myndi skólayfirvöld segja ef viđfangsefni fjölskyldunnar og heimilisins myndu fćrast inn fyrir veggi skólastofunnar?

Hilmar (IP-tala skráđ) 15.4.2018 kl. 11:32

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Skóli og heimili eru vonandi í hugum allra samstarf. Ţađ er hagur foreldra ađ ţađ gangi vel hjá börnum í skólanum og um leiđ hagur skóla ađ börn komi opin og jákvćđ í skólastarfiđ. Ég lít ekki á skólann eins og fatahreinsun ţar sem ég lćt frá mér skítuga flík og ćtlast til ţess ađ hún sé hreinsuđ og straujuđ án frekari ađkomu minnar.

Geir Ágústsson, 15.4.2018 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband