Er Kína frjálsara hagkerfi en Bandaríkin?

Bandaríkin urđu auđug á frjálsri verslun eins og öll önnur rík ríki nema auđlindaríki. Bandaríkin eru vissulega auđlindaríki og geta og gátu ţví leyft sér ófrjáls viđskipti ađ hluta til, en ţađ breytir ekki lögmálinu: Leirklessur eins og Danmörk eđa klettahrúgur viđ sjóinn eins og Hong Kong eru rík vegna frjálsra viđskipta. 

Kínverjar eiga auđlindir, međal annars allt ađ ţví óendanlegan mannauđ, en hafa undanfarna áratugi áttađ sig á verđmćtaskapandi afli frjálsra viđskipta.

Bandaríkin hafa misst sjónar af verđmćtaskapandi afli frjálsra viđskipta.

Ég heyrđi einu sinni mann sem stundar alţjóđleg viđskipti segja ađ Kína sé efnahagslegra frjálsri en Bandaríkin. Skattar á fyrirtćki eru lćgri og skriffinnskan minni, a.m.k. í hans tilviki. Viđkomandi var alls ekki međlimur hins kínverska kommúnistaflokks. Hvađ meinti hann ţá?

Ţađ er hugsanlegt ađ Kína sé frjálsara hagkerfi en Bandaríkin ađ mörgu leyti. Sé ţađ rétt er bara spurning um tíma hvenćr Kína verđur mikilvćgari markađur en Bandaríkin. Sé ţađ rétt eru Bandaríkin ađ grýta eigin höfn og af eigin afli ađ gera sig síđur mikilvćg sem viđskiptaland.

Trump mun ekki ná endurkjöri. Í hans stađ verđur kjörinn sósíalisti í anda Bernie Sanders sem mun ýta Bandaríkjunum endanlega til hliđar sem efnahagslegs stórveldis. En hvađ gerist eftir ţađ? Ţađ kemur í ljós.


mbl.is Táknrćnar ađgerđir hjá Kínverjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Stutta svariđ er *já.*

Bandaríkin hafa veriđ ađ safna lögum og reglugerđum ansi lengi.  Danmörk & Skandinavía eru frjálsari eđa "kapitalískari" eins og ţađ er kallađ.  Ţvert á allt sem okkur er sagt.

Fólk og fyrirtćki hafa beđiđ um ţessar reglur.  Vitandi og óvitandi, sitt á hvađ.

Trump hefur veriđ ađ laga til.  Sjáum til hversu vel honum tekst til.

Kallinn er magnađur.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.4.2018 kl. 22:44

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Danmörk flytur út olíu og gas og er stćrsta fiskveiđiţjóđin í Evrópusambandinu, ţannig ađ landiđ á miklar auđlindir.

Ţar ađ auki eru Danir flestir vel menntađir og stunda mikil viđskipti viđ önnur ríki eins og ađrar ţjóđir í Evrópusambandinu.

Og Evrópusambandsríkin eru lýđrćđisríki en ţađ er Kína ađ sjálfsögđu ekki og ţar hefur veriđ gríđarleg spilling, sem kemur í veg fyrir eđlileg viđskipti og mannlíf.

Ţar ađ auki getur gríđarleg misskipting auđs og stöđugt breikkandi bil á milli ríkra og fátćkra í Kína endađ međ blóđugri byltingu eins og í Rússlandi fyrir einni öld.

En Kína hefur gríđarlega öflugan her sem valdastéttin hefur lengi notađ til ađ pynta og drepa fólk í stórum stíl í landinu.

Herforingjastjórnirnar í Suđur-Ameríku, sem Bandaríkin studdu, misstu hins vegar völdin eins og stjórnir kommúnista í Austur-Evrópu.

Og lönd verđa ađ vera lýđrćđisríki til ađ geta fengiđ ađild ađ Evrópusambandinu.

Ţorsteinn Briem, 2.4.2018 kl. 23:03

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ég tek undir međ Ásgrími, um ađ stutta svariđ sé "já".  En setningin "Danmörk & Skandinavía eru frjálsari eđa "kapitalískari" eins og ţađ er kallađ", en ég myndi taka "skandinavíu" út úr ţví og afmarka "danmörk".

En ég er 100% sammála, ađ ţađ eru "lög" og "reglur" sem hafa gert okkur öllum skandala.  Á Íslandi var lífiđ algjör lúxus, alveg eins og í Bandaríkjunum ... áđur en "endalausar" reglugerđir takmörkuđu verslunarfrelsiđ, í hag "einstakra" ađila. Sem stuđlađ hefur ađ "einokun".

Uppgangur Kína, á sér stađ af sömu ástćđu.  Ţarna ríkir algert frelsi og markađslögmál, í anda Deng Xiao Ping ... en Xi Jin Ping hefur aftur á móti byrjađ ađ mynda höft, og ţađ er hćgt ađ sjá hvernig áhrif ţađ hefur haft.  Einnig hefur Xi Jin Ping ţau áform ađ gera Shang Hai ađ hafnarborg, og heftar ţví Hong Kong í ţví sambandi. Ţetta hefur valdiđ vandamálum, og á eftir ađ skapa enn stćrri vandamál.  Ađ "óráđi" og "fáfrćđi" hafa Norđurlönd stutt ţennan "Mao Tse Dong wannabe", sem á eftir ađ gera enn verra fyrir Evrópu.

Ţađ var Ronald Raegan, sem á sökina ađ núverandi vandamálum ... ţegar hann er viđ völd, eru skuldir Bandaríkjanna viđ Japan gífurlegar, og gerir kleift ađ flytja verksmiđjurnar til Kína, til ađ "refsa" Japan.  Upp úr ţessum ađgerđum á Raegan tímabilinu, kom svo upp ćđiđ međ "outsourcing" sem fyrirtćki nýttu sér til ađ geta grćtt meir, og dregiđ úr kostnađinum.  Svíţjóđ fylgdi í kjölfariđ, og fyrir vikiđ er notendaréttur lítill sem enginn og ábyrgđ á raftćkjum fariđ úr 3 árum, niđur í skilorđsbundiđ 1 ár.

Öll ţessi lög, voru gerđ í ţágu einstakra ađila og fyrirtćkja, sem hafđi ţver öfug áhrif á efnahag vestrćnna ríkja.

Ţađ má einnig rekja ţetta vandamál, til Nóbels verđlaunanna sem Svíar veittu algerlega óreindu efnahagskerfi. Efnahagskerfi, sem síđan hefur gert ţađ ađ verkum ađ vestrćn ríki eru öll á barmi glötunar.

Viđ skulum sjá hvađ Trump tekst til, en ég hef ekki mikla trú á ađ honum takist ţađ sem hann segir.  Hann er viđskiptamađur ... vill grćđa peninga, handa sjálfum sér ... ekki almenningi.

Örn Einar Hansen, 3.4.2018 kl. 07:04

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég held ađ Kína hafi fengiđ tvćr "gjafir" frá Vesturlöndum:

- Kyoto-samkomulagiđ, sem valdi stórflótta framleiđslufyrirtćkja til Kína sem stóđ utan samkomulagsins

- Einkaleyfi, sem Kínverjar taka nú bara svona mátulega alvarlega, en heldur aftur af nýsköpun og ţróun hjá öđrum (sem felst nú oftar en ekki bara í ţví ađ taka ţekkta hönnun og betrumbćta ađeins eđa framleiđa á ódýrari hátt)

Núna stefnir í ađ ţađ eigi ađ bćta fleiri verđlaunum viđ:

- Samkeppnisríki vefja viđskiptahindrunum um sig og draga ţar međ úr vćgi sínu

- Vopnakapphlaup hjá skuldugum ríkjum sem bćta enn viđ skuldirnar og auđvitađ skattana líka og draga ţar međ ţróttinn úr hagkerfunum

Geir Ágústsson, 3.4.2018 kl. 07:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband