Borgarlína eđa bíll - röng uppstilling

Auđvitađ mun Borgarlínan ekki minnka umferđ ađ ráđi. Ţeir sem nota bíl gera ţađ af mörgum ástćđum, ekki bara til ađ drepa stóran hluta tíma síns í umferđinni. Margar ţessara ástćđa koma ţví ekkert viđ ađ strćtóar, lestir og hjólastígar geta komiđ manni sjálfum líkamlega frá einum stađ til annars (verslunarferđir, skutl međ krakkana, leiđangur í ÁTVR).

(Í framhjáhlaupi má kannski nefna ađ ţađ gćti minnkađ umferđ um einhver brot af prósenti ađ heimila sölu áfengis í matvöruverslunum. Ţá ţyrfti fólk síđur ađ fara í sérstakan bíltúr til ađ krćkja í bjórkippu.)

Sé raunverulegur ásetningur ađ liđka til fyrir umferđinni án ţess ađ ţekja borgina í malbiki eru til margar ađrar leiđir en rándýrar línur sem ryđja bara annarri umferđ inn á fćrri akreinar. 

Sumar ţessara leiđa blasa viđ (heimila Uber og ađrar leigubílaţjónustur eđa svokallađar farveitureinkavćđing strćtó og opnun á frekari ađkomu einkaađila ađ skutli, lćkkun skatta á bifreiđar og eldsneyti og upptaka vegatolla í stađinn sem yrđu verđlagđir eftir eftirspurn). Ađrar ţurfa ađ koma í ljós međ samspili fyrirtćkja og fólks á frjálsum markađi. 

Ferđalangar í vegakerfinu hafa gríđarlega greiđslugetu eins og sést á hárri skattlagningu á bifreiđar og eldsneyti og háum rekstrarkostnađi bíla. Um leiđ hafa ţeir mikla ţolinmćđi eins og sést á ţví ađ ţeir skafa frekar bíl og moka innkeyrslu en hoppa í strćtó, og ţola frekar umferđarteppur en rólegheitin í strćtó. Ţetta er milljarđamarkađur sem mörg fyrirtćki yrđu ólm ađ koma inn á. Reykjavík gćti kennt heiminum í eitt skipti fyrir öll hvernig má sameina dreifđa byggđ af ódýru húsnćđi og sveigjanlegar samgöngur á takmörkuđu vegakerfi. Hvernig? Ţađ mun markađurinn leiđa í ljós.

Ţađ mistókst ađ miđstýra iđnađarframleiđslu í Sovétríkjunum. Miđstýring umferđar hefur ekki gengiđ betur, mun ekki ganga betur og á ađ gefast upp á ađ reyna fjarstýra frá ráđhúsinu.


mbl.is Segir áhrif borgarlínu ofmetin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mun alltaf segja nei takk viđ vegatollum, frekar kýs ég skattinn á bensíniđ, vegatollar gera ekkert annađ en ađ tefja umferđ, hvalfjarđargöngin eru besta dćmiđ ţví til sönnunar. Ég hef séđ vegatolla hliđ í danmörku t.d. alveg ţađ sama, tefur umferđ.

Já ţađ eru til sjálfvirk rukkunar apparöt, t.d. eins og er notađ í hvalfjarđargöngunum og ţađ tefur umferđ líka.

Halldór (IP-tala skráđ) 1.2.2018 kl. 09:08

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ getur veriđ pirrandi ađ borga fyrir hvert skipti (eins og í Bónus) miđađ viđ ađ hafa bara borgađ sitt árgjald og geta vinkađ hć og látiđ kort snerta skynjara til ađ fá ađgöngu (eins og í rćktinni). 

En ţađ getur líka kostađ margfalt meira ađ borga árgjald en borga í hvert skipti. Árgjald verđlaunar ţá sem eru sífellt á ferđinni inn og út á kostnađ ţeirra sem fara sjaldnar út úr húsi. 

Í tilviki vegakerfisins eru ökumenn verđlaunađir fyrir ađ keyra sem mest og hafa engan hvata til ađ sameinast um ökutćki.

Ég hef ótalmörgumsinnum ferđast til Ţrándheims í Noregi vegna vinnu. Ţar keyra leigubílar á fullum hrađa í gegnum tollahliđ á göngum. Ég hef notađ bílastćđahús í Danmörku ţar sem skynjari les númeraplötu ţína viđ akstur inn. Menn ráđa ţví svo hvort ţeir borgi í sjálfsala eđa loggi sig inn á heimasíđu viđ heimkomu og geri upp eđa bíđi bara rólegir eftir sektinni.

Geir Ágústsson, 1.2.2018 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband