Svíþjóð: Ríki þversagna

Svíþjóð er svolítið eins og Japan: Það er sama hvað er sagt um ríkið (eða landið), það er nokkurn veginn satt.

Svíar eru sósíalistar - þeir niðurgreiða allt og hjálpa öllum! Já, segjum það.

Svíar eru kapítalistar - þeir framleiða bíla og vopn og hrávörur og iðnaðarvarning! Já, vissulega.

Svíar eru duglegir Skandínavar - þeir leggja mikið á sig en uppskera líka ríkulega. Já, margt styður við það.

Svíar vilja fjölmenningu sem auðgar samfélagið og gerir alla hamingjusamari - já, að einhverju leyti.

En gott og vel, hvað er satt og rétt? Hvað er rétt og rangt um Svíþjóð?

Kannski er hægt að læra margt á 6 mínútum. Ég hvet alla til að prófa.


mbl.is Sænski herinn gegn glæpagengjum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband