Hvađ međ dagatöl slökkviliđsmanna?

Dagatöl međ nöktu eđa hálfnöktu fólki hafa lengi prýtt ýmsa vinnustađi. Núna hafa riddarar rétttrúnađarins ákveđiđ ađ ţau séu ekki viđ hćfi og eru ţau jafnvel tengd viđ kynbundna mismunun og umrćđu um kynferđislega áreitni.

Ţetta er auđvitađ algjör ţvćla. Nektarmyndir leiđa ekki til kynferđislegrar áreitni. Ef eitthvađ ţá draga slíkar myndir úr áreitninni međ ţví ađ nýtast sem myndefni fyrir karlmenn í einrúmi sem geta ţá svalađ löngunum sínum ţar án ţess ađ angra ađra.

Stóra spurningin er samt: Hvernig eiga slökkviliđsmenn núna ađ fjármagna ferđalag sitt á íţróttamót erlendis? 

Undanfarin ár hafa slökkviliđsmenn safnađ peningum međ myndum af sjálfum sér hálfnöktum, skítugum og olíuglansandi. Ţessum myndum hefur veriđ safnađ saman í dagatöl sem fólk hefur keypt í stórum stíl (netverslun). Međal fyrirsćta er bróđir minn, Ómar Ómar, og öll fjölskyldan er mjög ánćgđ međ hann, ţar á međal eiginkona hans.

Er bróđir minn núna orđinn uppspretta kynferđislegrar mismununar og áreitis? Nei.

Er hann kyntákn sem hlutgerir sjálfan sig fyrir smápeninga, og niđurlćgir um leiđ sig og sitt kyn? Nei.

Er hann flottur strákur sem nýtir hćfileika sína og eiginleika til ađ styrkja gott málefni (ađ niđurgreiđa eigin ferđakostnađ á íţróttamót)? Já.

Látum hann í friđi og um leiđ ađra sem hanga naktir og hálfnaktir á vinnustöđum landsins. Eigendur fyrirtćkja ćttu ađ leyfa starfsfólki sínu um ađ skreyta vinnuumhverfi sitt í stađ ţess ađ trođa pólitískum rétttrúnađi ofan í kok ţess. 

(Fyrirvari: Ég styđ auđvitađ vald atvinnurekenda til ađ setja allar ţćr reglur og kvađir á starfsfólk sem ţeir telja sig ţurfa ađ setja til ađ reka fyrirtćki sín. Menn ţurfa samt ađ gćta hófs. Nćsta rökrétta skref er ađ skylda starfsmenn til ađ ganga í regnbogalitum eđa bleikum klútum til ađ friđa einhvern sértrúarsöfnuđ innan pólitísku rétttrúnađarkirkjunnar. Ţađ ţarf ađ spyrna viđ fótum.)


mbl.is Dagatölin „öll međ tölu beint í rusliđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Geir og gleđilegt ár.

Ég tek ofan fyrir ţér ađ gerast svo djarfur á ţessum síđustu og verstu tímum ađ gerast svo djarfur ađ blogga undir fullu nafni og í töluverđri alvöru um ţessi eldfimu málefni.

Sérstaklega gćti síđasta málsgreinin, sú regnboga litađa, lagst illa í viđkvćmar og brotnar sálir - gćti ég ímyndađ mér, án ţess ţó ađ ég ţori ađ fullyrđa neitt frekar um ţađ.

Jónatan Karlsson, 2.1.2018 kl. 17:27

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Savonorola fćr hér harđa samkeppni. Nćst eru ţađ líklega bókabrennur.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.1.2018 kl. 23:45

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Jónatan,

Mér sýnist ţú heldur ekki halda aftur af ţér og fagna ţví.

Annars hafa ţađ ekki bara veriđ riddarar réttlćtiskirkjunnar sem hafa bođađ ađ fólk megi ekki lesa ákveđiđ lesefni, njóta ákveđins myndefnis og skuli ganga í ákveđnum tegundum fatnađar. Ýmsar stjórnmálahreyfingar hafa gert nákvćmlega hiđ sama, svo sem fasistarnir, nasistarnir, kommúnistarnir og ýmis glćpasamtök. 

Jón Steinar,

Viđ erum ađ nálgast slíkar brennur! Tinni í Kongó er til dćmis af mörgum talinn vera góđur eldsmatur. 

Geir Ágústsson, 3.1.2018 kl. 05:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband