En!

Allir hagvísar á Íslandi benda upp á viđ. Ţađ sést ekkert nema góđćri og uppsveifla í greiningartólunum. Ríkisvaldiđ blćs til gríđarlegra ríkisútgjalda. Fólk kaupir og kaupir, jafnvel fyrir lánađ fé. Venjulegur launamađur á gólfi kaupir sér nýjan jeppa á lánum. Miđstéttarfjölskyldan ferđast yfir hálfan hnöttinn í frí. Forstjórinn reisir sér nýjan sumarbústađ um leiđ og hann endurnýjar eldhúsiđ heima og bílana í bílskúrnum.

Hljómar kunnuglega, ekki satt?

En gott og vel, vissulega stendur íslenska hagkerfiđ vel, í bili. Hiđ sama er samt ekki hćgt ađ segja um umheiminn sem viđ treystum á fyrir kaupendur ađ útflutningi og ferđamenn međ gjaldeyri. 

Í ESB búa menn sig undir nćsta skell međ risavöxnum björgunarsjóđum. Ţar dettur mönnum ekki í hug ađ lćkka skatta, fćkka reglum, stöđva peningaprentvélarnar og leyfa hagkerfinu ađ ná andanum. Nei, menn ríghalda í verđbólguframleiđslu og stöđnun og búa sig einfaldlega undir hrun. Í stađ ţess ađ hćtta ađ drekka áfengi gera menn ráđstafanir til ađ eiga viđ skorpulifrina og timburmennina. 

Í Bandaríkjunum eyđa menn lánsfé eins og enginn sé morgundagurinn. Ţar stefnir í gríska krísu. Hagstjórnin er í molum. Ríkisvaldiđ ţenst út. Ţar framleiđa menn opinber störf eđa hlutastörf ţví ţađ hefur enginn efni á ađ hafa fólk í fullri vinnu viđ ađ gera eitthvađ verđmćtaskapandi. 

Í Japan halda menn ađ peningaprentvélarnar geti bjargađ hagkerfinu. Ţađ fer alltaf illa fyrir ţeim sem standa í ţeirri trú.

Í Kína búa menn sig undir ađ bandaríski dollarinn verđi verđlaus. Ríkiđ gefur út skuldabréf ţótt ţví vanti ekkert lánsfé til ađ koma gjaldmiđli sínum út í heiminn. Kínverjar kaupa skuldir Evrópuríkja og auđlindir Afríku og búa sig undir ađ verđa lánadrottinn heimsins sem ćtlar ađ fá borgađ.

Á Íslandi býr Katla sig undir ađ kjósa og loka á ferđamannastrauminn.

Ţađ er svo margt sem getur fariđ úrskeiđis og gert Excel-skjölin í Seđlabankanum ađ engu. Um leiđ er ekki veriđ ađ gera neitt til ađ búa sig undir niđursveiflu af einhverju tagi. Skattar eru í hámarki. Skuldir hins opinbera eru nálćgt ţúsund milljörđum. Fyrirtćki eru skattlögđ ađ sársaukamörkum. Stjórnmálamennirnir ferđast um heiminn og lofa hertu kverkataki á íslensku samfélagi, án tilefnis

Seinast ţegar Sjálfstćđisflokkur og vinstriflokkur tóku höndum saman í ríkisstjórn skall á alţjóđleg fjármálakrísa og í kjölfariđ tóku sósíalistar viđ öllum völdum. Íslendingar súpa enn seyđiđ af ţví.

Á virkilega ađ hćtta á eitthvađ svipađ, aftur?


mbl.is Mikil hagvöxtur og lítil verđbólga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband