Önnur sjónarmiđ en fagleg skipta líka máli

Í Reykjavíkurborg er nú ađ komast upp um vinaráđningu svokallađa, ţ.e. ráđningu í mikilvćgt embćtti á vin eđa hliđhollum einstaklingi sem berst fyrir réttum málstađ óháđ ţví hverjir skipar borgarstjórn. Oft er mikilvćgara fyrir stjórnmálahreyfingar ađ hafa embćttismannakerfiđ hliđhollt sér en ađ vera í kjörnum meirihluta.

Vinaráđningar voru sennilega algengari áđur en í dag. Sendiherrar eru oft skipađir til ađ koma góđum vinum í vel launađar stöđur eftir ađ hafa dottiđ úr leik í stjórnmálunum. Allskyns rektorar, forstjórar ríkisfyrirtćkja og forstöđumenn stofnana fara í gegnum sýndarráđningarferli áđur en ţeir taka viđ fínu stöđunum sínum

Stundum eru vinatengslin mikilvćg. Fyrir ákveđna stofnun eđa embćtti getur veriđ mikilvćgt ađ vera undir stjórn manneskju međ djúp tengsl inn í stjórnkerfiđ og hiđ opinbera almennt til ađ toga ţar í spotta og reka á eftir málum. Ađ hafa réttu ađilana í símaskrá sinni getur skipt meira máli en ađ kunna á alla ferlana og einstigin í stjórnsýslunni. Ţađ má til dćmis teljast líklegt ađ Háskólinn á Bifröst hafi góđan ađgang ađ stjórnsýslunni međ núverandi rektor viđ stjórnvölinn. 

Allur ţessi sirkus er samt bara einkenni á sjúkdómi sem er sá ađ hiđ opinbera leikur alltof stórt hlutverk í samfélaginu. Innan ţess eru menn ekki ráđnir eđa reknir á heilbrigđum forsendum. Menn eru skipađir eđa ráđnir til ađ verja hagsmuni á kostnađ annarra. 


mbl.is Segir vinnubrögđ borgarstjóra vítaverđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Nú ćtla ég ađ taka svolítiđ í eyrnasnepilinn á ţér ... en gef til kynna ađ ég er sammála, ađ hluta.

 Vandamáliđ í mínum augum, er ađ hvergi er hćgt ađ sjá "fagmensku" í nútíma ţjóđfélagi.  Skólarnir "selja" mentunina, og voru međal annars Íslendingar einna fyrstir ađ fá "keypta" slíka menntun.  Á tíma "marshal" laganna, gilti einnig lög um ađ brúa bil milli "menntunar" landa.  Ţetta var gert, međ ađ "lćkka" kröfur náms og skila ákveđinna hópa.  Íslendingar "eins og Benedikt Jóhannesson" fengu margir ţessa "hliđhollu" menntun erlendis.

 Ţetta "vandamál" er enn stćrra í dag ... en áđur.

 Til ađ gera langa sögu stutta, ţađ er enginn trygging ađ "pappírar" uppá "fagmensku" sé betri en "vinaráđning".  Hvorutveggja geta veriđ gersamlega ófćrir í starfiđ, eđa báđir full gildir í faginu.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 11.8.2017 kl. 10:31

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ var eins og einhver sagđi ađ ţađ er varasamt ađ rugla saman menntun og lćrdómi. 

Geir Ágústsson, 11.8.2017 kl. 11:51

3 identicon

Ég var mjög skeptiskur á jafnlaunavottun ennnnnnnnnn

Grundvöllur hennar er ađ ţađ sé til trúverđug starfslýsing og launin séu greidd í samrćmi viđ ađrar starfslýsingar

og ef til er alvöru starfslýsing ţá er auđvelt ađ velja besta umsćkjandan

Grímur (IP-tala skráđ) 11.8.2017 kl. 20:44

4 identicon

Hvađ er ađ ţessari ráđningu? Stađan var auglýst og sú sem var talin hćfust var valin.

Hún hefur veriđ stađgengill borgarlögmanns undanfarin ár og augljóslega veriđ talin standa sig vel. Ţađ hefur ekkert komiđ fram um ađ hinn umsćkjandinn hafi veriđ talinn hćfari.

Ţađ má ađ vísu gagnrýna ađ stađan hafi ekki veriđ betur auglýst. En hefđi ţađ breytt einhverju? Sú sem var valin hefur ţađ forskot ađ ţađ er góđ reynsla af henni auk sem ađ hún er kona. Lögum skv verđur ţví ađ ráđa hana ef ađrir umsćkjendur eru karlar og teljast jafn hćfir.

Hér er engin spilling á ferđinni í líkingu viđ skipun í dómarastöđur hjá Landsrétti ţar sem lög voru brotin međ órökstuddum ráđningum gegn vali hćfnisnefndar og međ ţví ađ greiđa ekki atkvćđi á Alţingi um hvern og einn.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 12.8.2017 kl. 17:52

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Félagi minn sagđi mér einu sinni sögu af ţví hvernig menn komast ađ í feitar stöđur hjá hinu opinbera.

Fyrst er einhver félaginn ráđinn "tímabundiđ" í "hlutastarf".

Eftir ár eđa tvö er stađan svo auglýst. Í starfslýsingu er krafist ţess ađ viđkomandi hafi reynslu af nákvćmlega sama starfi. Ţar međ er enginn annar hćfur en sá sem sinnti starfinu í hlutastarfi. Vinurinn fćr fastráđningu og lög um opinbera stjórnsýslu eru sniđgengin.

Geir Ágústsson, 13.8.2017 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband