Ríkisvald í framleiđslu afţreyingar og áróđurs

Ríkisvaldiđ sem hugmynd á sér marga ađdáendur. Ađ sögn er ríkisvaldiđ nauđsyn til ađ berjast gegn glćpum, spillingu og ofbeldi. Ríkisvaldiđ á ađ tryggja ađ löggćsla sé góđ, ađ vegir séu lagđir og ađ menn geti leitađ til dómstóla ţegar á ţeim er brotiđ. Ríkisvaldiđ á ađ lćkna okkur í veikindum og styđja viđ okkur á mótunarárunum međ menntun og frćđslu.

Svo já, ţađ er margt sem margir telja ađ verđi bara tryggt međ ríkiseinokun.

Aldrei hef ég samt séđ málefnaleg rök fyrir ţví ađ ríkisvaldiđ ţurfi ađ tryggja nćga framleiđslu á afţreyingu og áróđri.

Er ekki til nóg af afţreyingu? Vissulega hefur fólk mikinn frítíma en ţarf ríkisvaldiđ ađ tryggja ađ ţessum frítíma sé brennt upp? Er óhugsandi ađ fólki geti sjálft dottiđ eitthvađ í hug til ađ láta vökutíma sína líđa hrađar?

Ríkisframleiđsla á áróđri er svo enn furđulegri og erfiđari ađ rökstyđja. Ţarf ríkisvaldiđ ađ halda úti hópi opinberra starfsmanna sem fćr mikinn ađgang ađ eyrum okkar og barna okkar? Af hverju? Hvernig réttlćta menn framleiđslu á opinberum áróđri? 

Ég er forvitinn. 


mbl.is Meirihluti andvígur einkavćđingu RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áratuga ríkisvćđing setur sín spor. Hvort sem hún er í Vénúsela eđa á Íslandi. Menn verđa samdauna bođskapnum. Ríkisútvarpiđ gerir mikiđ í ţví ađ leita vinsćlda og hagar útsendingum og efni eftir ţví. Frjálslyndir og Píratar eru andvígastir ríkisafskiptum af afţreyingu og fréttum.

Í öđru lagi er ekki sama hvernig er spurt í könnunum og hver borgar fyrir. Margt er lođiđ og óljóst ef menn fara betur yfir könnun Maskínu. Kúba hefur ekki getađ losađ enn af sér helsi kommúnista. Hvađ ţá íbúar Venesúela. Stjórnarandsćđingar eru lokađir inni og ungir menn eru skotnir ef ţeir mótmćla.

Sigurdur Antonsson (IP-tala skráđ) 5.8.2017 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband