The Icelandic Toilet

Yfirvöld og fleiri ađilar klóra sér í kollinum ţessi misserin. Ţeir sjá stanslausan straum af ferđamönnum koma til landsins og tćma veskin sín, fylla hópferđarbifreiđar og stífla helstu ferđamannaperlurnar á Suđvestur- og Suđurlandi. 

Af hverju dreifa ţessir ferđamenn sér ekki meira um landiđ?

Af hverju kúka ţeir í vegkanta og í skógarrjóđur en ekki í klósett?

Af hverju tjalda ţeir úti um allar trissur?

Af hverju ţjappar ţeir sér allir í miđbć Reykjavíkur ţegar ţeir eru á höfuđborgarsvćđinu?

Yfirvöld og fleiri skilja ekki einföldustu atriđi hagfrćđinnar. Ţađ er vandamáliđ, en ekki hegđun ferđamanna.

Ţađ er enginn vandi ađ fá mann til ađ kúka í klósett. Ţađ ţarf bara ađ vera klósett til stađar. Til ađ svo megi verđa ţarf einhver ađ fá fjármagn til ađ reka sama klósett.

Ţađ er enginn vandi ađ fá fólk til ađ dreifa sér á fleiri en örfáa stađi. Ţađ ţarf bara ađ vera hćgt ađ rukka inn í samrćmi viđ eftirspurn. Eftirsóttustu stađirnir verđa ţá dýrari og ađrir hlutfallslega ódýrir í samanburđinum, og um leiđ eftirsóknarverđari.

Ţađ er enginn vandi ađ fá menn til ađ tjalda á ţar til gerđum svćđum og dvelja á höfuđborgarsvćđinu utan miđbćjarins. Einhver ţarf bara ađ sjá sér hag í ađ opna tjaldstćđi og leigja út húsnćđi á ţann hátt ađ ţađ dreifist hćfilega úr fjöldanum.

Yfirvöld eru alveg ráđvillt. Ónei, hvađ er til ráđa! Ţađ sem er til ráđa er ađ yfirvöld drullist úr veginum og leyfi markađnum ađ stilla af frambođ og eftirspurn, deilulaust og sársaukalaust. 


mbl.is Hvetja ferđamenn til ábyrgđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband