Svona hefđi geta fariđ fyrir Íslandi

Ţegar Icesave-krafa Breta og Hollendinga vofđi yfir Íslendingum og skuldir vegna hruns fjármálakerfisins virtust óyfirstíganlegar reyndu margir ađ lokka Íslendinga inn í Evrópusambandiđ. Ţar vćri jú öllum hjálpađ og allir stćđu saman!

Annađ hefur heldur betur komiđ á daginn. Evrópusambandiđ beitir ţrýstingi og pólitísku afli til ađ knýja smćstu međlimi sína til hlýđni. 

Í Púertó Ríkó hefur óráđsía í opinberum fjármálum lengi veriđ reglan frekar en undantekningin. Núna ráđa menn ekki viđ skuldirnar og vilja frekar missa völd en standa í baráttunni lengur.

Ţetta minnir á mikilvćgi ţess ađ hiđ opinbera greiđi niđur skuldir sínar. Of miklar skuldir geta hreinlega ógnađ sjálfstćđi ríkja. Ţađ er ţví gott ađ núverandi ríkisstjórn leggi áherslu á ađ hreinsa upp skuldirnar.

Margir vilja ađ Ísland verđi 29. ríki sambandsríkisins Evrópusambandsins. Megi svo aldrei verđa!


mbl.is Kusu ađ verđa 51. ríki Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísland hefđi átt ađ vera komiđ inn í Evrópusambandiđ löngu fyrir hrun. Međ evru hefđi ekkert hrun orđiđ hér 2008 heldur ađeins vel viđráđanleg niđursveifla.

En viđ vorum heppin sérstaklega ţegar viđ komumst upp međ ađ fćra ţúsundir milljarđa frá kröfuhöfum bankanna til innistćđueigenda. Vinstri stjórnin stóđ sig einnig vel viđ ađ rétta viđ ţjóđfélagiđ og vakti ađdáun um allan heim fyrir frammistöđu sína.

Enn hrópa menn Icesave ţó ađ löngu sé komiđ í ljós ap ţađ reyndist algjört smámál ţegar upp var stađiđ. Ţessir 47 milljarđar sem hefđu falliđ á ríkiđ voru eflaust lćgri upphćđ en kostnađurinn viđ ađ hafna samningnum ekki síst í formi lćkkađs lánshćfismats.

Ástćđan fyrir ţví ađ Ísland er ekki löngu komiđ inn í ESB er eitthvert djúpstćtt mein í ţjóđarsálinni sem er okkur mjög dýrkeypt. Ţađ er athyglisvert ađ einmitt minnstu ţjóđunum hefur vegnađ mjög vel í ESB. Eina undantekningin er Kýpur sem hefur orđiđ ađ gjalda tengsla sinna viđ Grikki og Rússa. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 13.6.2017 kl. 08:49

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Djúpstćtt mein á ţjóđarsálinni, ţađ er ekkert annađ!

Geir Ágústsson, 13.6.2017 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband