Hćgristjórnin hćkkar skatta

Ekki veit ég hvađ stjórnvöld eru ađ hugsa núna. Ţau hafa ákveđiđ ađ hćkka skatta. Ţetta er ađ vísu ekki tilkynnt međ ţeim hćtti. Talađ er um ađ samrćma skattţrep. Lágt ţrep virđisaukaskatts er hćkkađ upp í hátt ţrep, og löngu seinna á ađ lćkka hiđ háa skattţrep. Niđurstađan er samt sú ađ skattar hćkka.

Skynsamlegra hefđi veriđ ađ lćkka hiđ háa skattţrep ađ hinu lága. Best hefđi svo veriđ ađ afnema skattinn međ öllu - öll ţrep sett niđur í 0%. En nei, ţađ er ekki í tísku í dag. Ţá hefđu einhverjir kvartađ líka, t.d. ţeir sem eru skattlagđir međ annarri tegund skatta. Ţá skatta hefđi ţá bara átt ađ lćkka líka eđa fella úr gildi. Og svona koll af kolli ţar til allir skattar hafa lćkkađ umtalsvert.

En ţarf ríkiđ ekki ađ afla mikilla skatttekna til ađ geta stađiđ undir öllum verkefnum sínum? Jú, en ţeim verkefnum má fćkka. Ríkisvaldiđ gerir ekkert sem ţađ hrifsađi ekki til sín frá einkaađilum, nema jú allt ţetta ónauđsynlega sem engin ţörf er á. Ríkisvaldiđ ţarf ekki ađ mćla heyrn frekar en sjón. Ríkiđ ţarf ekki ađ sjúkratryggja frekar en kaskótryggja bíla. Ríkisvaldiđ á ađ skila sem flestum af verkefnum sínum í ríkiseinokun til hins frjálsa markađar og leyfa fleirum en gosdrykkjaţömburum og sjónskertum ađ njóta ávaxta samkeppnismarkađar einkaađila. 

Ekki veit ég hvađ ríkisstjórnin ćtlar ađ gera til ađ ađskilja sig frá vinstrimönnum í huga kjósenda, en skattahćkkanir eru ekki góđ leiđ til ţess. 


mbl.is Gisting gćti hćkkađ um 10,4%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, mér ţykir samt fínt ađ ţađ eigi ađ hćtta ađ niđurgreiđa ferđaţjónustu, bílaleigu, ofl. 


Arnţór Gíslason (IP-tala skráđ) 2.4.2017 kl. 10:03

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ađ eitthvađ sé lćgra skattlagt en annađ fellur varla undir "niđurgreiđslu", nema ţú kallir ţađ niđurgreiđslu fyrir sjálfan ţig ađ nágranninn ţinn var rćndur um nóttina en ekki ţú. En einfalt skattkerfi og gengsćtt er gott fyrir alla, ţ.e. á međan skattar eru einfaldađir í átt til lćkkunar. 

Geir Ágústsson, 2.4.2017 kl. 16:56

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Geir ţađ er niđurgreiđsla ţegar ferđaţjónustan greiđir lítiđ sem ekkert til samfélagsins (vegna undanskota frá skatti og svartrar starfsemi) en svo eru innviđir ţjóđfélagsins nýttir til fulls af viđskiptavinum ferđaţjónustunnar, löggćsla, heilbrigđisţjónusta, samgöngur, sundstađir og fleira, án ţess ađ nokkuđ sé greitt fyrir.  Skattar almennings fara í ađ niđurgreiđa allt saman og svo er vćlt ef á ađ fara ađ setja hćrri VSK á dćmiđ.  Ég segi bara TÍMI TIL KOMINN fyrst ekki hefur náđst samstađa um gjaldtöku á ferđamenn af neinu tagi.

Jóhann Elíasson, 3.4.2017 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband