Ljúka já, varanlega

Ríkisvaldiđ getur lokiđ verkfallsađgerđum endanlega međ ţví ađ fleyta verkfallsstéttunum inn á sama svćđi lagarammans og ţeim stéttum sem fara ekki í verkfall. Og hvađa stéttir fara ekki í verkfall?

  • Ţćr sem geta ekki sigađ verkalýđsfélögum međ hótunum og jafnvel ofbeldi á atvinnurekendur.
  • Ţćr sem geta ekki hćtt ađ vinna og geta samt vonast til ađ halda vinnunni sinni.
  • Ţćr sem semja, hver einstaklingur fyrir sig, viđ atvinnurekendur sína um kaup og kjör.

Raunar eru fjölmargar stéttir, ef stéttir skyldi kalla, sem búa viđ svona skilyrđi. Og ţótt ţeim finnist kannski súrt ađ horfa upp á suma geta lagt niđur störf án ţess ađ missa vinnuna sína ţá hef ég ekki heyrt ţćr kvarta mikiđ. Sjálfur get ég t.d. vísađ til verkfrćđinga. Ţeir eru ráđnir og reknir eins og hendi sé veifađ. Hiđ sama gildir um iđnađarmenn af mörgu tagi sem eru oft ţeir fyrstu sem missa vinnuna ţegar kreppir ađ en oft ótrúlega duglegir ađ halda sér á floti ţrátt fyrir ţađ. 

Ţađ er í raun gróf mismunun ađ leyfa sumum, í krafti ríkisvaldsins, ađ lama fyrirtćki og hreinlega standa í vegi fyrir fólk sem vill fara í vinnuna og jađrar viđ ađ geta kallast ofbeldi. Og ţví fćrri sem ríkisvaldiđ leyfir ađ beita ofbeldi, ţví minna verđur ofbeldiđ, ekki satt?


mbl.is „Viđ verđum ađ fara ađ ljúka ţessu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir sem trúa á drauga geta hćtt ađ lesa. Hinir vita ađ verđbólgu-Móri er manngerđur. Hann hefur ekki einu sinni komis í hiđ íslenzka draugatal, međ Írafellsmóra, Miđfjarđarskottu o.fl. valikunnra. - Ţórólfur Matthíasson hagdr. segir blákalt ađ okurlögin hafi veriđ afnumin í kringum 1980, af ţví ađ ţau voru í vegi verđ"tryggingarinnar". Verđtrygging nauđsynleg, en ekki falsađur mćlikvarđi! Hér er skýr, stutt eg einföld grein um verđrániđ sem íslenskur almenningur (húsnegrar) lćtur kúga sig međ, og Jóakimar ţessa lands kalla verđbólgudraug, og siga í skjóli stjórnvalda, jafn til vinstri og hćgri.

http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Olaf_MArgeirsson/verdtrygging-eilifdarvelin-sem-brast

Ţjóđólfur í Frekjuskarđi (IP-tala skráđ) 26.5.2015 kl. 14:31

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Verđtryggingin er eins og björgunarhringur sem er bundinn utan um stein til ađ koma í veg fyrir ađ hann sökkvi. Spurningin er svo hvort er vandamáliđ: Ađ hringurinn sé ekki nógu stór, eđa ađ mađur sé ađ láta stein reyna ađ fljóta.

Í löndum og á tímabilum ţar sem peningar hafa ekki veriđ handbendi stjórnmálamanna, heldur milliliđur í viđskiptum sem lítiđ var hrćrt viđ, ţá hefur ţróunin veriđ sú ađ međ tćkniframförum og betrumbótum í framleiđslu auk söfnunar fjármagns og aukningu á fjárfestingum ţá hefur verđlag LĆKKAĐ (sífellt meira í bođi í umhverfi nokkuđ stöđugrar eftirspurnar til skamms tíma í einu). Tölfrćđin sýnir svo ađ verđlag hefur lćkkađ hrađar en laun og ţví leitt til kaupmáttaraukningar.

Gullfótur var góđur hlutir, og alveg sérstaklega fyrir fólk á lágum launum eđa fastri framfćrslu. 

Geir Ágústsson, 28.5.2015 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband