Þegar vínber uxu á Nýfundnalandi

Þegar Leifur Eiríksson og föruneyti komu á strendur Nýfundnalands á sínum tíma sáu þeir vínber vaxa þar náttúrulega og kölluðu landið (eða löndin) Vínland. Hitastig var hátt og notalegt og menning víkinga blómstraði á þessum norðlægu slóðum með kornrækt víða á Íslandi og sauðfjárrækt á Grænlandi.

Verst að bandarískir veðurfræðingar voru ekki með hitastigsgögn frá árinu 1000 við hendina þegar þeir komust að þeirri niðurstöðu að árið 2015 væri það heitasta nokkurn tímann.


mbl.is Aldrei verið hlýrra á jörðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir eru hættir að bæta við "síðan mælingar hófust."

Mælingar hófust náttúrulega ekki fyrr en eftir að mælarnir voru fundnir upp, sem var ferli sem tók nokkra áratugi.  Og þá var eftir að koma sér saman um mælieiningu.

Annars er hægt að giska á hvernig veðrið var, svona nokkurnvegin yfir árið, fyrir 1000 árum.  Úrkoman mekur ekki vel fram, né hædti og lægsti hiti, en það sést vel þegar viðraði vel til gróðurvaxtar.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.4.2015 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband