Í sumum löndum er refsivert ađ klippa hár sitt á ákveđinn hátt

Allt tal um fangelsisvist fyrir fórnalambalausa glćpi verđur óneitanlega svolítiđ skrýtiđ sé ţađ sett í alţjóđlegt samhengi.

Á Íslandi er hćgt ađ stinga fólki í steininn fyrir ađ framleiđa, selja og ganga um međ fíkniefni. Enginn annar "glćpur" ţarf ađ koma til sögunnar. Viđkomandi hefur gerst sekur um lögbrot og gćti átt yfir höfđi sér frelsissviptingu fyrir ţađ eitt ađ viđra hundinn sinn međ 1 kg af heróíni í jakkavasanum.  

Í Norđur-Kóreu er bannađ ađ klippa hár sitt á annan hátt en yfirvöldum ţóknast. Viđkomandi hefur gerst sekur um lögbrot og gćti átt yfir höfđi sér frelsissviptingu fyrir ţađ eitt ađ viđra hundinn sinn (sé ekki búiđ ađ borđa hann) međ ranga hárgreiđslu á höfđinu.

Í Saudi-Arabíu er kvenfólki bannađ ađ ganga um eftirlitslaust (án eiginmannsins). Kvenmađur hefur gerst sekur um lögbrot og gćti átt yfir höfđi sér frelsissviptingu fyrir ţađ eitt ađ vilja viđra sig án eiginmannsins. 

Allt eru ţetta fórnalambalausir glćpir en engu ađ síđur lögbrot og ástćđa sem yfirvöld nota til ađ varpa fólki í fangelsi.

Refsistefnan er óréttlát. Hún dreifir kröftum lögreglunnar frá ofbeldisglćpum og ţjófnuđum. Hún sóar fé skattgreiđenda. Hún eykur áhćttu fíkniefnasala og hćkkar ţar međ verđ ţeirra og hugsanlegan ágóđa. Hún lađar ađ sér einstaklinga sem ţrífast í myrkum undirheimum og láta ekkert stöđva sig.

Hún gerir frjálsa menn ađ ţrćlum, eins og bent er á hér (bls. 204):

Those who cling to the myth that the Civil War ended slavery should consider this fact: there are more black men trapped in this prisons-for-profit racket today than were enslaved on plantations in 1850.

Magnađ, ekki satt? Viljum viđ ađ fangar á Íslandi verđi bráđum fleiri en voru ţrćlar á Íslandi á landsnámsöld, sé ţađ ekki stađan nú ţegar?


mbl.is Leiđir lögleiđing til fćrri glćpa?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek undir ţetta, góđur samaburđur hjá ţér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.4.2014 kl. 11:42

2 identicon

Ţetta gćti ekki veriđ betur orđađ.

Davíđ Ţór (IP-tala skráđ) 9.4.2014 kl. 11:58

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Nokkuđ skýr grein hjá ţér, Geir.

Víđa um heim eru lagasetningar okkur framandi og kannski finnst okkur ţćr vera nánast út í hött. En hér á landi er ástandiđ lítt skárra.

Ef fariđ er yfir ţau lög og ţćr reglugerđir sem spýtt var út úr umhverfisráđuneytinu á síđasta kjörtímabili rekur mann í rogastans. Ţessum lögum og reglum fylgja gjarnan viđurlög um brot. Hćgt ar ađ finna ţar lög sem heimila sekt og allt ađ fjögurra ára fangelsi, séu ţau brotin. Ef, hins vegar ekki er hćgt ađ sanna brot, má einungis sekta!!

Auđvitađ stenst ţetta varla stjórnarskrá og gaman verđur ađ fylgjast međ ţegar fyrsta brot ţessara laga fer fyrir dómstóla. En ţetta breytir ekki ţeirri stađreynd ađ til eru lög hér á landi og ţađ meira ađ segja lög sem eru einungis ţriggja ára gömul, sem heimila sekt án ţess ađ sök sé sönnuđ!!

Ekki hefur komiđ fram hver viđurlögin eru fyrir ţví ađ klippa hár sitt rangt, í N-Kóreu, en víst er ađ sanna ţarf ţar sök áđur en viđurlögum er beytt.

Gunnar Heiđarsson, 9.4.2014 kl. 12:09

4 identicon

Fínn pistill og tímabćr!

Vona ađ ţú fyrirgefir mér ađ benda á Snarrótina - samtök um borgaraleg réttindi, sem einbeita sér ţessi misserin ađ stríđinu gegn fíknistríđinu, međ upplýsingamiđlun og heimsóknum frábćrra fyrirlesara; Ethan Nadelmann, stofnandi og framkvćmdastjóri The Drug Policy Alliance í byrjun maí, og prófessor David Nutt í september. Báđir munu flytja opinbera fyrirlestra, sem eru öllum opnir og ókeypis.

www.facebook.com/snarrotin

www.snarrotin.is

f.h. Snarrótarinnar

Pétur Ţorsteinsson

f.v. skólastjóri

Kópaskeri

Pétur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.4.2014 kl. 13:19

5 identicon

Sćll.

Svo má ekki gleyma ţví ađ yfirvöld sums stađar beita afli til ađ taka fé af fyrirtćkjum:

http://www.washingtontimes.com/news/2014/mar/19/phillips-the-united-states-vs-toyota-anatomy-of-a-/?utm_source=RSS_Feed&utm_medium=RSS

Smyrja ţarf ríkisbatteríiđ međ fjármunum sem teknir eru međ góđu eđa illu - ađallega illu ţó.

Helgi (IP-tala skráđ) 12.4.2014 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband