Segir hver?

Áformađur bankaskattur á fjármálastofnanir í slitameđferđ, sem kynntur var í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, er brot á eignarréttarákvćđi í stjórnarskránni, brýtur jafnréttissjónarmiđ og er óréttlátur og órökréttur. Ţetta segir slitastjórn Kaupţings banka í yfirlýsingu sem var birt á heimasíđu slitastjórnarinnar.

Og hvađ međ ţađ hvađ hverjum finnst brjóta og ekki brjóta eignarréttarákvćđi stjórnarskráarinnar?

Stjórnarskráin er plagg sem ríkisvaldiđ skrifađi og er lítiđ meira en lauslegar leiđbeiningar um hversu hratt ríkisvaldiđ má trođa á borgurum ríkisins. Ég hef aldrei heyrt um tilvik ţar sem dómstóll (einnig eining í ríkisvaldinu) stađfesti túlkun almenns borgara á stjórnarskránni og hratt ríkisvaldinu til baka, a.m.k. ekki ţegar kemur ađ skattheimtu. Ég lýsi hér međ eftir einu slíku dćmi.

Ríkisvaldiđ gerir hvađ sem ţađ vill viđ hvern sem ţađ vill. Ţađ heldur ekkert aftur af ţví nema virk andspyrna almennings, og hana er varla ađ finna á Íslandi, nema e.t.v. ef senda á glćpamann međ erlent ríkisfang úr landinu.

Ríkiđ ćtlar sér ađ ná 11 milljörđum út úr fjármálastofnunum í slitameđferđ. Ţađ mun ţađ gera.  


mbl.is Skatturinn brot á eignarrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Prýđileg hugleiđing.

Ég lýsi ennfremur eftir útskýringu á ţví hvers vegna hiđ opinbera má innheimta skatta af einstaklingum og fyrirtćkjum? Hvađa prinsipp réttlćtir ţađ?

Í stjórnarskránni segir ađ eignarrétturinn sé friđhelgur. Hvers vegna má ţá ţriđji ađili taka stóran hluta launa einstaklinga án samţykkis? Hvers vegna má ţriđji ađili skipta sér ađ viđskiptum okkar viđ t.d. bókaverslun erlendis eđa viđ matvörukaupmann ţann er viđ kjósum ađ kaupa hjá? Hvađa prinsipp réttlćtir ţađ?

Hvers vegna má hiđ opinbera taka fé af einstaklingum en ef einstaklingar reyna ađ gera nákvćmlega ţađ sama og hiđ opinbera, taka fé án samţykkis, ţá er einstaklingurinn settur í grjótiđ?

Helgi (IP-tala skráđ) 27.11.2013 kl. 09:11

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Helgi og takk fyrir athugasemd ţína.

Engin sannfćrandi rök hafa veriđ fćrđ fyrir ţví ađ ţađ sem er óréttmćtt fyrir hvern og einn okkar ađ gera verđi réttmćtt ef margir gera hiđ sama í sameiningu. Ţjófnađur er ţjófnađur, hvort sem hann er framkvćmdur af stigamanni á saklausum ferđalang, eđa ríkisvaldinu.

Stjórnarskráin kemur ekki í veg fyrir neitt. Ţar segir ađ ríkisvaldiđ megi alveg rćna og rupla, trođa okkur um tćr og svipta okkur frelsi, ef skilyrđi eins og "vegna almannahagsmuna" eđa "krefjist almannahagsmunir ţess" eđa ef ţađ er "í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins", svo dćmi séu tekin.

Ein mesta ţvćlan hlýtur ađ vera ţessi (72. gr.):

"Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir."

Hérna eru fordćmi fyrir ţví ađ ríkisvaldiđ hafi ákveđiđ verđ á ţjóđnýttri eign sem er langt undir rökstuddu verđmati eigenda. Landsvirkjun hefur t.d. fengiđ ađ sökkva ţjóđnýttu landi og ekki fyrr en löngu seinna er fyrrverandi eigendum hins ţjóđnýtta lands borgađ, og ţađ naumlega. Ríkisvaldiđ má ţetta samkvćmt stjórnarskrá ef ţví tekst ađ móta túlkun á orđinu "almenningsţörf" nćgilega vítt.

Geir Ágústsson, 27.11.2013 kl. 11:55

3 Smámynd: Halldór Ţormar Halldórsson

Áhugavert og í reynd alveg rétt. Ţađ er ađeins í öryrkjamálunum ţar sem ríkiđ var rekiđ til baka vegna brota á stjórnarskránni. (65. gr jafnrćđisreglu). Allir dómar sem kveđnir hafa veriđ upp til ađ hrinda skattheimtu međ vísan til 72. gr og 77. gr stjórnarskrárinnar hafa yfirleitt falliđ ríkinu í vil. Undantekningin er léttvćg en ţađ er mál sem ég man ekki hvenćr var, en ţar var ríkiđ rekiđ til baka međ fóđurgjald sem var ekki lagt á skv lögum og ţví í bága viđ 77. gr stjskr.

En ....slitastjórnir og ţrotabú bankanna eru ekki almennir borgarar :)

Verđur áhugavert ađ skođa ţetta í sambandi viđ skuldalćkkunina.

Halldór Ţormar Halldórsson, 2.12.2013 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband