Forgangsatriđi stjórnvalda: Fćkka glćpum

Ég vona ađ ný ríkisstjórn geri ţađ ađ forgangsverkefni sínu ađ fćkka glćpum. Ég er međ mjög einfalda leiđ til ađ gera ţađ: Fćkka ţví sem er ólöglegt ađ gera á Íslandi.

Sem stendur er ólöglegt ađ selja áfengi nema vera Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Sá sem setur bjór viđ hliđ kókflöskunnar í verslun sinni hefur brotiđ lög. Sú ađgerđ er lögreglumál. Lögregluţjóna ţarf ađ kalla á vettvang. Dómsvaldiđ ţarf ađ taka á hinum mikla glćp. Miklu af fé skattgreiđenda er variđ í ađ fylgja málinu til enda. 

Međ ţví ađ afnema lögbann viđ sölu áfengis í hvađa verslun sem er (t.d. til allra sem eru sjálfráđa) er hćgt ađ spara mikiđ af tíma lögreglu og dómsvalds. Landasala leggst af ađ mestu. Heimabruggun verđur nánast útrýmt. Smygl verđur vćntanlega hverfandi. Tollverđir á flugvöllum sleppa viđ ađ gramsa í töskum og pokum í leit ađ áfengi til ađ vega og bera saman viđ löglegt innflutningsmagn.

Glćpum fćkkar í stuttu máli, og ţađ međ sparnađi í opinberri eyđslu á fé landsmanna!

Sumir hafa lagst gegn slíkri forgangsröđun, og telja ađ áfengissala eigi ennţá ađ vera lögreglumál ef hún fer fram utan ţröngt skilgreindra ramma löggjafans. Mín skođun er sú ađ međ ţví ađ gera áfengissölu ađ eđlilegum hlut sé hćgt ađ fćkka glćpum á Íslandi mikiđ, og ađ ţađ eigi ađ vera forgangsatriđi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ á ađ leyfa öllum sem eru á annađ borđ međ verslanir og vsk-númer ađ selja áfengi. Ţví nćr sem ţađ er neytendum ţví betra fyrir alla. Svo ţyrfti ađ bjóđa upp á heimsendingar til ţeirra sem eiga af einhverjum ástćđum erfitt međ ađ komast sjálfir út í búđ, t.d. vegna lömunar eđa offitu. Heimsendingar á áfengi myndu líka fćkka ölvunaraksturstilfellum ţví flestir sem fara fullir út ađ aka eru einmitt á leiđinni eitthvađ til ađ fá sér meira ađ drekka. Ţess ţyrftu ţeir ekki ef ţađ vćri heimsending.

Gestur (IP-tala skráđ) 3.7.2013 kl. 03:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband