Mótsögn: Ađ ríkiđ styđji skóla, sem eigi ađ tengjast atvinnulífinu

Ég sé ađ enn eina ferđina á ađ reyna ađ "tengja" betur saman ríkisrekna skóla og atvinnulífiđ.

En á sama tíma er ríkisvaldiđ beđiđ um ađ halda áfram ađ ausa fé í sömu skóla.

Ţetta er ákveđin mótsögn. Skóli sem treystir á ríkisvaldiđ til ađ framfleyta sér getur menntađ nemendur í hverju sem er, líka ţví sem gagnast engum í atvinnulífinu. Nemendur sćkja gjarnan "skemmtilegt" og "spennandi" nám í bókalestri og gagnslausum frćđum og afla sér ţannig ţekkingar og ţjálfunar sem enginn vill borga fyrir, nema ríkisvaldiđ.

Ţessi ríkisvćđing skólakerfisins er stór ástćđa ţess ađ skólakerfiđ lifir oft sínu eigin lífi og er án tengsla viđ atvinnulífiđ. Ađ háskóli bjóđi upp á nám sem veitir ţjálfun í einhverju sem enginn er tilbúinn ađ greiđa laun fyrir er einfaldlega merki um ađ skólinn sé ađ miklu leyti aftengdur raunveruleikanum, sem hann á samt ađ vera ţjálfa fólk fyrir.

Ef ćtlunin er ađ tengja saman atvinnulífiđ og skólakerfiđ ţarf ađ gera skólana fjárhagslega háđa atvinnulífinu, t.d. međ ţví ađ gera skólana háđa styrkjum frá fyrirtćkjum, eđa skólagjöldum frá nemendum sem vita ađ ef ţeim tekst ekki ađ afla sér menntunar í einhverju sem skapar verđmćti og borgar góđ laun, ţá verđi erfitt ađ greiđa skólagjöldin (ef ţau hafa veriđ tekin ađ láni).  

Ţetta er besta leiđin til ađ tengja saman skóla og atvinnulíf.

Í verkfrćđideild HÍ, ţađan sem ég er klakinn út sem háskólamenntađur mađur, er löng hefđ fyrir ţví ađ lokaverkefni í meistaranámi séu skrifuđ fyrir fyrirtćki, sem borga í stađinn einhvers konar táknrćna ţóknun fyrir (sem ţó nćgir til ađ fjármagna hiđ ódýra líf námsmannsins).  Ţetta hefur nćgt verkfrćđideildinni til ađ kenna nokkurn veginn í takt viđ ţarfir atvinnulífsins. Svo meira ţarf kannski ekki til, ţótt meira sé alltaf ćskilegra en minna ţegar kemur ađ einkavćđingu og frelsun frá ríkisvaldinu.


mbl.is Nauđsynlegt ađ tengja betur háskóla og atvinnulíf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband