Ríkisstjórnin brennir lánsfé

Morgunblađiđ tekur vćgt á ríkisstjórninni međ hófstilltri fyrirsögn, "Útgjöld hćkka um 9 milljarđa". Raunin er sú ađ skuldasöfnun ríkissjóđs vex um 9 milljarđa frá fyrri skuldasöfnun. Ţetta eru skuldir sem bera vexti. Fyrstu gjalddögum á afborgunum hefur veriđ frestađ fram yfir nćstu kosningar eins mikiđ og hćgt er. Ţetta gerir ríkisstjórninni kleift ađ ausa út lánsfé og ţagga niđur í óánćgjuröddum, og velta skuldavandanum yfir á herđar nćstu ríkisstjórnar. Núverandi ríkisstjórn veit ađ hún fćr flengingu í nćstu kosningum og ţarf ţví ekki ađ hafa áhyggjur af eigin skuldasöfnun.

Hegđun ţingmanna minnir töluvert á hegđun eyđslufíkilsins sem byggir upp dýran lífsstíl á međan öll kreditkort eru opin, og neitar ađ skera niđur ţegar lánalínur lokast. Ríkiđ stendur í allskyns óţarfa sem er börnin okkar ţurfa ađ greiđa vexti af ţegar ţau fara á vinnumarkađinn eftir 10, 20 og 30 ár. Ţennan óţarfa ţarf ađ leggja niđur eđa selja út úr ríkisrekstrinum og af herđum skattgreiđenda. SUS hefur bent á ţetta í sínum niđurskurđartillögum (sem bera hiđ skemmtilega heiti "klippum kortiđ"). 

Ţeir sem streitast á móti ţví ađ ríkiđ minnki útgjöld sín í takt viđ tekjur (án skattahćkkana) eru veruleikafirrtir, svo vćgt sé til orđa tekiđ. 


mbl.is Útgjöld hćkka um 9 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ég held ađ ţetta sé alveg rétt hjá ţér. Ţađ er hörmung ađ fygjast međ ţví hvernig stjórnmálamenn fara međ opinbert fé. Ég held ađ ţessi kreppa sýni ţađ líka glögglega ađ ţetta svokallađa blandađa hagkerfi virkar ekki. Stjórnmálamenn og stofnanir ríkisins eiga ađ hafa sem allra minnst međ fjármuni og frelsi einstaklingsins ađ gera. Stjórnmálamenn ausa almanna fé í alls kyns vitleysu. Í götunni hjá mér t.d.  eru kannski 50 m á milli hrađahindrana.

Mér blöskrar einnig ţegar skoriđ er duglega niđur á LSH en nánast ekkert í í heilbrigđisráđuneytinu. Ögmundur skar 10% niđur hjá LSH en 1% í heilbrigđisráđuneytinu ef ég man rétt. Ćtli eitthvađ svipađ verđi ekki uppi á teningnum hjá sveitarfélögunum í vor ţegar skoriđ verđur niđur í grunnskólunum, stjórnunarbatteríin verđa sjálfsagt látin alveg vera á međan kennarar missa vinnuna. Vissulega ţarf ađ skera niđur en menn skera ekki endalaust niđur í t.d. heilbrigđiskerfinu af lýđfrćđilegum ástćđum. Ćtli tćknigreinarnar verđi ekki látnar mćta afgangi á háskólastiginu svo hćgt sé ađ kenna afar ţarfar og gagnlegar greinar eins og kynjafrćđi? Ţađ vćri eftir vinstri sinnuđum yfirvöldum.

Helgi (IP-tala skráđ) 17.12.2010 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband