Laugardagur, 23. janúar 2010
Ekkert ađ semja um
Er ekki ađ renna upp fyrir ríkisstjórn Íslands ađ Bretar og Hollendingar vilja ekki "semja" viđ Íslendinga? Af hverju eru Íslendingar ţá ađ hamast viđ ađ draga ţá ađ "samningaborđinu"? Hvers vegna ekki bara ađ ţegjandi og hljóđalaust stinga Icesave-málinu niđur í skúffu og spara íslenskum skattgreiđendum 1000 milljarđa í skuldir?
Algengt svar er: Ţá fá Íslendingar ekki lán til ađ fjármagna hallarekstur íslenska ríkisins.
Mótsvar viđ ţví er: Ef heimili nćr ekki endum saman, ţá er skoriđ niđur í heimilisútgjöldunum. Sama međal á ađ taka í Stjórnarráđinu. Ađ hella sig fullan er skammtímalausn á timburmönnum. Ţótt Jóhanna sé ölvuđ á reikning skattgreiđenda, ţá eru ţađ skattgreiđendur sem fá timburmennina ţegar hún tapar völdum í nćstu kosningum.
Erlent ríki kannar sáttagrundvöll | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:09 | Facebook
Athugasemdir
Jćja segđu Geir, er máliđ ekki bara ađ Bretar og Hollendingar treysta ekki Jóhönnu og stjórn hennar, Jóhanna veit ađ ef hún gengur ekki ađ kröfum Breta eins og ţeir vilja fćr hún ekki inn í ESB. ţađ er eina skýringin sem ég get fengiđ úr ţessu.
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 23.1.2010 kl. 16:37
Vonandi ađ hún sé rúin trausti, gefist upp á ţessu Icesave-ESB-áhugamáli sínu og bođi til kosninga svo hún geti fariđ frá međ sćmd, í stađ ţess ađ horfa upp á stjórn sína springa.
Geir Ágústsson, 23.1.2010 kl. 19:27
Ţeir telja sig ţurfa ađ semja vegna ţess ađ gamla sjálfstćđis/samfylkingarstjórnin skifađi undir alls konar yfirlýsingar um ađ viđ myndum borga, sem gerđi samningsstöđuna ömurlega (samantekt). Heldurđu ađ ţađ virki í alţjóđasamskiptum ađ segjast hafa veriđ međ lygaramerki á tánum?
Hallareksturinn stafar einmitt af gengdarlausum vexti ríkisbáknsins síđustu 10 ár. Ţađ tekur tíma ađ hleypa úr blöđrunni, og á međan verđur hallarekstur. Ţú fćrđ ţó prik fyrir ađ hafa mótmćlt ţví á sínum tíma.
En ţú vissir ţetta allt saman fyrir og ert bara ađ drulla yfir ömurlega vinstriđ, ekki satt?
Einar Jón, 24.1.2010 kl. 06:52
Einar,
Til hvers Icesave-lög er máliđ var svo gott sem klappađ og klárt á tímum ţarseinustu ríkisstjórnar?
Og ef frekari upplýsingar, yfirlýsingar hollenska fjármálaráđherrans, nánari rýning í lögin og fleira slíkt grefur hressilega undan fyrri "yfirlýsingum", af hvers vegna ţá ađ leggja allt kapp á ađ virđa ţćr? Hvers vegna ađ eyđa öllum kröftum núverandi ríkisstjórnar í ađ virđa yfirlýsingar ţarseinustu ríkisstjórnar? Hví ekki ađ segja, "ţessir Sjálfstćđismenn á sínum tíma vissu hreinlega ekkert hvađ ţeir voru ađ tala um, og viđ ćtlum okkur ekki ađ leggja allt kapp á ađ berjast fyrir ţeirra yfirlýsingum í ţessu máli frekar en öđrum"?
Ísland skuldar ekki krónu vegna Icesave nema Icesave-lögin verđi samţykkt. Geri Tryggingasjóđur innistćđa ţađ (sem er vafasöm túlkun á lögum ESB ţegar um kerfishrun er ađ rćđa) ţá er honum heimilt, samkvćmt núverandi lögum, ađ taka lán. Í sínu nafni, sem sjálfseignarstofnun.
Geir Ágústsson, 24.1.2010 kl. 11:41
Yfirlýsingar og vilyrđi eru ekki nćgjanleg til ađ skuldbinda ţjóđina upp á billjón skrilljónir, eins og ţú veist. Til ţess ţarf lögin (g)óđu.
Mér líst ágćtlega á ađ gefa út yfirlýsingu um ađ Svavar Gests og gamla ríkisstjórnin hafi ekkert vitađ í sinn haus og veriđ ţvinguđ til slćmra samninga, og heimta dómstólaleiđina á ţetta.
En ađ kenna núverandi stjórn um allt heila klabbiđ er bull og lélegur spuni.
Einar Jón, 24.1.2010 kl. 15:35
Ţađ er eitt ađ fyrrverandi ríkisstjórn hafi brotiđ nokkur egg ţegar hún var ađ baka lélega köku. En ađ núverandi ríkisstjórn hendi heilu eggjabökkunum í jörđina er á hennar ábyrgđ.
Geir Ágústsson, 24.1.2010 kl. 15:49
Eđa eins og Steingrímur J. sagđi sjálfur, 8 dögum áđur en hann tók viđ embćtti fjármálaráđherra: "Enn er hćgt ađ afstýra stórslysi fyrir íslenska ţjóđ. Taki Tryggingarsjóđurinn hins vegar viđ skuldunum er ljóst ađ ţá verđur ekki aftur snúiđ."
Hjartanlega sammála ţví.
Geir Ágústsson, 24.1.2010 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.