Seðlabanki Zimbabwe hrósar íslensku ríkisstjórninni (óbeint)

As Monetary Authorities, we have been humbled and have taken heart in the realization that some leading Central Banks, including those in the USA and the UK, are now not just talking of, but also actually implementing flexible and pragmatic central bank support programmes where these are deemed necessary in their National interests.

That is precisely the path that we began over 4 years ago in pursuit of our own national interest and we have not wavered on that critical path despite the untold misunderstanding, vilification and demonization we have endured from across the political divide.

Yet there are telling examples of the path we have...For instance, when the USA economy was recently confronted by the devastating effects of Hurricanes Katrina and Rita, as well as the Iraq war, their Central Bank stepped in and injected life-boat schemes in the form of billions of dollars that were printed and pumped into the American economy.

Heimild.

Er til betra hrós fyrir efnahagsstefnu en það sem Seðlabanki Zimbabwe veitir? Meira að segja Milton Friedman og Ben Bernanke til samans teljast sennilega smáir predikarar "læknandi" peningaprentunar við hlið þeirrar merku stofnunar!

(Ég sá heimild mína á einhverri bloggsíðunni en man því miður ekki hverri. Höfundi þeirrar síðu hér með þakkað fyrir hressandi ábendingu!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Þetta er stórkostlegt grín. Verst að snillingarnir í Seðlabanka ríkisins geta ekki notið þess.

Loftur Altice Þorsteinsson, 19.3.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband