Vísindamenn í styrkjaleit?

Tíđni fellibylja er klassískt dćmi um tölfrćđileikfimi sem er notuđ til ađ komast í veski fólks í gegnum ríkisvaldiđ og skattgreiđslur (eđa hefur einhver heyrt um frjáls framlög til "rannsókna" á gróđurhúsaáhrifunum?). Morgunblađiđ gleypir ađ sjálfsögđu viđ slíkri tölfrćđi enda liggur blađinu mikiđ á ađ hćkka kostnađ sinn og lesenda sinna vegna orkunotkunar og gera ţar međ huggulega stemmingu pappírsdagblađa ađ fjarlćgri minningu.

Hvernig mćlist tíđni fellbylja? Á ađ skođa eitt afmarkađ svćđi eđa ţarf ađ skođa stćrra svćđi - jafnvel heilu veđursvćđin (skilgreind á einhvern ákveđinn hátt en ekki annan)? Á kannski ađ skođa einstaka lönd? Á ađ telja fellibyli í öllum heiminum eđa stađbundiđ? Á ađ teikna tíđni fellibylgja upp á móti sjávarhita? Á daginn eđa nóttunni? Hvađ međ sólstyrk og skýjafar? Hafa hafstraumar áhrif? Eđa stađbundnir vindar? Er um ađ rćđa sveiflu í fjölda sem spannar ár, áratugi eđa jafnvel aldir og árţúsund?

Svona spurningum og allri óvissu er auđvelt ađ sópa undir teppiđ ţegar stutt fréttatilkynning er skrifuđ fyrir Morgunblađiđ, sem sýđur svo enn styttri frétt upp úr henni. Eftir stendur ađ samband "gróđurhúsaáhrifa" og fjölda fellibylja er jafnauđvelt ađ sanna og er afsanna, t.d. međ einfaldri túlkunarleikfimi.

Í verkfrćđi var mér kennt ađ til ađ túlka gögn rétt ţurfi ađ hafa gagnasafn sem er nćgilega stórt og nćr yfir nćgilega langt tímabil svo suđiđ megi sía úr ţví og ţannig sjá hina raunverulegu leitni í ţví. Í loftslagsfrćđum snýst máliđ greinilega um ađ einblína á suđiđ, láta langtímahegđun eiga sig og nefna eins lítiđ af forsendum og óvissuţáttum og hćgt er.


mbl.is Fellibylir tíđari en áđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er rétt, Philosophical Transactions of the Royal Society in London gera örugglega mun minni kröfur um tölfrćđkunnáttu en kennarar í verkfrćđideildinni.

Grétar Amazeen (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 14:54

2 identicon

Ég er ekki mjög fróđ um ţau tćki og tól sem notuđ eru til ţess ađ mćla og skrá tíđni fellibyljanna, en mig grunar ađ ţau séu mun nákvćmari nú en fyrir 107 árum síđan og hvađ segir ţađ okkur? Jú, kannski ađ ţađ séu einfaldlega fleiri fellibylir nú en áđur af ţví ađ ţeir fundust ekki áđur. En hvađ veit ég?... líklega taka ţeir eitthvađ tillit til ţess ţegar ţeir spá og gefa út ţessar yfirlýsingar.

Fólk ţarf ađ lesa á milli línanna í öllum blöđum sem ţađ les og vera gagnrýniđ á fréttirnar... líka í sjónvarpinu. Fréttamenn eru mannlegir og nenna ekki alltaf ađ vinna vinnuna sína. 

Lára (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 15:22

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Lára,

ţínu innleggi er fyrirfram vísađ frá í greininni sem ég vísa í en ţú last ekki:

"Long-term statistics on hurricanes are quite good, so we can have some confidence in the trends we see in hurricane counts. There are two reasons for this: (1) hurricanes are big, powerful storms and very hard to miss; (2) they are well-defined."

Grétar,

Verkfrćđideildin var miskunnarlaus í skotárásum sínum á léleg gögn. 

Geir Ágústsson, 30.7.2007 kl. 18:47

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góđur pistill Geir.

Ţađ eru svo margar fullyrđingar komnar fram um ástćđur hnattrćnnar hlýnunnar sem síđar hefur komiđ í ljós ađ eru ekki sannlekanum samkvćmar. T.d. var fullurt fyrir ekki svo löngu siđan ađ hrađi hlýnunarinnar vćri meiri nú en áđur, sem er rangt. Ađ magn koltvísýrings í lofthjúpnum hafi aldrei veriđ meira en nú, sem er einnig rangt. Ađ aldrei hafi veriđ hlýrra, rangt.

Ţegar ég sé ítrekađ röngum fullyrđingum haldiđ fram, ţá veltir mađur óhjákvćmilega fyrir sér hvađ ţađ er sem knýr vísindasamfélagiđ áfram. Nákvćmlega ţetta sem ţú bendir á í pistlinum ađ mínum dómi. Ţegar vísindamönnum tekst ađ dramatisera ástandiđ, ţá verđa pólitíkusar fyrir ţrýstingi almennings um ađ ríkisvaldiđ auki fjármagn í rannsóknir, s.s. á fölskum forsendum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.7.2007 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband