Lítill plástur á blćđandi svöđusár

Ríkisvaldiđ hefur haft mikil afskipti af sauđfjárrćkt og raunar flestum landbúnađi undanfarna áratugi. Hver er niđurstađan? Fátćkir bćndur, bundnir í vef verđlagsstýringar, takmarkana og regluverks. 

Bćndur ţarf ađ frelsa algjörlega úr tćlandi klóm ríkisvaldins. Ţeir ţurfa ađ gerast sjálfstćđir atvinnurekendur sem starfa á forsendum markađslögmálanna.

Ekkert slíkt er á döfinni. Ţess í stađ á ađ "fínstilla" kerfiđ međ einn einu útspili yfirvalda. 

Jú, vissulega ţýđa markađslögmálin ađ sumir fara á hausinn. En er ţađ ekki betra en ađ heil atvinnugrein sé sífellt viđ sultarmörkin? 

Sennilega líđur stjórnmálamönnum vel í svona vandrćđum. Ţeir fá ađ ríđa inn á hvítum hesti og bjarga deginum međ fé annarra. Ţeir fá fjölmiđlafundi. Ţeim líđur eins og ţeir skipti miklu máli. 

Veruleikafirringin er mikil og bćndur verđa fórnarlömbin í framtíđ eins og í fortíđ.


mbl.is Ţeir sem hćtta strax fá greitt í fimm ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Geir, eina leiđin fyrir bćndur til ađ komast úr klóm ríkisvaldsins og verđa sjálfstćđir er ađ geta komiđ "lambakjöti" sínu á markađi erlendis.  Lambakjöt erlendis er dýrt, kílóiđ á um 280 krónur sćnskar, eđa 3600 íslenskar.  Vissulega finnst ódýrara kjöt en slíkt kjöt er gamalt, og hefur veriđ marg fryst og ţýtt.

Vandamáliđ međ íslendinga, er hiđ ţjóđlćga öfund ... sem er ekki bara íslenskt, heldur norrćnt fyrirbrigđi.  Einhvern tíma, var einhver sem byrjađi á ađ selja íslenskt kelduvatn ... uppi úr dćminu varđ endalaus della, sem mig minnir ađ hafi endađ í ađ sölunni var hćtt.  Ţađ er í fáum löndum heims, sem ţú getur drukkiđ vatniđ úr krananum ... ţetta er privilegium sem sumir hafa, en danir njóta ekki ... nema ţeim finnist of kalkađ drulluvatniđ gott á bragđiđ ... blómin drepast af ţví, og ţađ nćgir mér.

Mér verđur alltaf hlátur í hug, ţegar Íslendingar stćra sér af "Víkingum" ... ţví Íslendingar geta almennt ekki einu sinni skipulagt ađ ţurka á sér rassgatiđ ... ţess ţá heldur hafa ţeir nokkurn tíma geta skipulagt ađ fara í herferđir.  Ađ einn og einn, hafi fariđ erlendis og orđiđ "međ" ... er meir en líklegt.  Íslendingar eru almennt engir leiđtogar, og skortir alla hćfni ţess efnis ... en ţeir eru duglegir í ađ "vera međ" í öllu.

Íslendingar hafa ađeins eitt sér til "góđs", ef gott má telja ... og ţađ er ađ spynna upp sögur um náungann.  Lygasögurnar á Íslandi, fá meira ađ segja fćreysku Gróu á leiti til ađ rođna.

En hvernig Íslendingar eiga ađ koma ţessum eiginleikum sínum í einn pakka, sem ađrir kaupa erlendis ... í stađ ţess ađ koma sem ferđamenn og horfa á apa í búri, sér til gamans og skemmtunar.  Get ég ekki međ nokkru móti séđ.

Bjarne Örn Hansen, 5.9.2017 kl. 05:19

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Nú deili ég alls ekki bölsýni ţinni á íslenskt samfélag.

Íslendingar eru duglegir, vinnusamir, útsjónasamir og yfirleitt verđmćtaskapandi. Undantekningar er helst ađ finna í alltof stórum opinberum geira og ýmsum fílabeinsturnum sjálfskipađrar kjaftaelítu (ţađ sem á ensku vćri kallađ "intellectuals"). 

Íslendingar gera líka alltof litlar kröfur til stjórnmálamanna og kokgleypa alltof hratt loforđ ţeirra um ađ ţađ megi fá allt í stađinn fyrir ekkert.

Gćti haft ţetta miklu lengra en sem sagt, ţađ er ekki allt svo alsćmt á Íslandi sem mćlist yfirleitt efst eđa ofarlega í öllum lífsgćđamćlingum, bćđi ţeim sem skipta máli og hinum sem eru bara fyrir vinstrisinnađa blađamenn ađ japla á.  

Geir Ágústsson, 5.9.2017 kl. 14:05

3 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Ég ćtla mér alls ekki ađ deila viđ ţig um ţetta atriđi, er alveg sammála ţví ađ Íslendingar eru almennt harduglegt fólk.  Og ţó "bölsýni" mín, sé kanski ofauki ... ţá á hún viđ ákveđin rök ađ styđjast.

Bjarne Örn Hansen, 6.9.2017 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband