Hinn sanni ójöfnuđur

Mönnum er tíđrćtt um ójöfnuđ á Íslandi. Ţá bera menn saman laun forstjóra einkafyrirtćkja og laun ófaglćrđra rćstitćkna og segja ađ munurinn sé of mikill.

Ţađ er samt gallađur samanburđur. Bćđi forstjórinn og rćstitćknirinn selja ţjónustu sína á frjálsum markađi í samkeppni viđ ađra. Miklu fleiri geta orđiđ góđir rćstitćknar en geta orđiđ góđir forstjórar. Eđli máli samkvćmt er ţví betur borgađ fyrir góđan forstjóra. Rćstitćknirinn getur hins vegar unniđ sig upp í forstjórastól og forstjórinn getur tapađ stjórnunarhćfileikum sínum og endađ í stöđu rćstitćknis. Á frjálsum markađi er fólk oft á ferđ og flugi upp og niđur tekjustigann á lífsleiđinni og á einhverjum tímapunkti eru jafnvel ágćtar líkur á ađ vera međal 10-20% best launuđu einstaklingum landsins.

En ţetta er hinn frjálsi markađur.

Hinn raunverulegi samanburđur međ tilliti til ójöfnuđar ćtti ađ vera á milli opinberra starfsmanna og starfsmanna einkafyrirtćkja. Opinberir starfsmenn vilja markađslaun fyrir ţjónustu sína en um leiđ ríghalda í starfsöryggis sitt og ríkistryggđan lífeyri. Ţeir eru stétt einstaklinga sem svífur um á skýi á međan fólkiđ á markađnum berst fyrir sínu daglega og á alltaf í hćttu ađ missa vinnuna og sjá lífeyri sinn skertan.

Opinberum starfsmönnum ţarf ađ fćkka eins mikiđ og hćgt er međ öllum tiltćkum ráđum: Einkavćđa, leggja niđur og bjóđa út. Ţađ er engin ástćđa til ađ hiđ opinbera sjái um starfsmannamál kennara, leikskólakennara, hjúkrunarfrćđinga og lćkna. Allar slíkar stöđur og fleiri til eiga heima á hinum frjálsa markađi. Ef hiđ opinbera vill svo fjármagna einhverja tiltekna ţjónustu eđa rekstur á einhverju ţá getur ţađ bara gert ţađ, en látiđ starfsmannamálin alveg eiga sig.


mbl.is Allt ađ 34% launahćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er flott skrifađ hjá ţér, og alveg hárrétt.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 22.8.2017 kl. 18:07

2 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Opinberir starfsmenn draga kjaravagninn núna ekki fólk í ţjónustu og framleiđslugreinum.

Hörđur Halldórsson, 22.8.2017 kl. 20:16

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Já opinberir draga kjaravagninn. Ţađ má ekki gleyma ţví ađ laun ţeirra koma úr vösum launţega. Ţađ má ţví segja ađ akkeriđ sé ađ ţyngjast meira en flotholtiđ er ađ léttast. 

Geir Ágústsson, 23.8.2017 kl. 06:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband