Fátækt og stöðnun er sjálfsskaparvíti

Núna getur heimurinn fengið, beint í æð, mörg dæmi um ríki sem grafa sína eigin gröf - fara í vegferð sem gerir þau fátækari og fátækari og stöðnuð.

Tyrkland er eitt dæmi. 

Venesúela er annað.

Ytri aðstæður beggja ríkja eru þannig að bæði gætu verið moldrík. Þar gæti fólk búið við mikla velmegun. En nei, þau velja annan farveg.

Fátækt ríkja er sjálfsskaparvíti. Leiðin til velmegunar er val. Leiðin til ánauðar er það líka. 


mbl.is Hætta að kenna þróunarkenninguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband