Hinn lokađi dómaraklúbbur

Mikiđ hefur veriđ rćtt og skrifađ um dómaraval undanfariđ. Mér virđist umrćđan skiptast í tvö sjónarhorn:

- Dómarar einir eiga ađ ráđa ţví hverjir geta orđiđ dómarar

- Kjörnir fulltrúar geta komiđ ađ ţví hverjir veljist sem dómarar

Nú á ađ hefja lögsókn gegn ríkinu, ţar sem dómarar eiga ađ finna rétta túlkun á lögunum. Ćtli ţeir muni komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţeir sjálfir eiga ađ ráđa ţví hverjir geti orđiđ dómarar eđa munu ţeir túlka lögin ţannig ađ ţeirra eigin völd eru minni en ella?

Persónulega finnst mér ađ dómarastéttin ţurfi ađhald eins og ađrar stéttir og ađ kjörnir fulltrúar eigi ađ fá ađ veita ţađ ađhald. Senn kemur í ljós  hvort lagaumhverfiđ leyfi slíkt eđa ekki.


mbl.is Jóhannes höfđar mál gegn ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţetta snýst ekki bara um hvort eitthvađ "ćtti" ađ vera svona eđa hinsegin, heldur ađallega hvort ţađ sem raunverulega var gert er löglegt.

Ţar sem Alţingi greiddi atkvćđi um allar tillögurnar fimmtán í einni atkvćđagreiđslu, sem var í andstöđu viđ lög, er útilokađ ađ ráđa af niđurstöđu ţeirrar atkvćđagreiđslu hver hinna fimmtán tillagna var samţykkt sem er jafngilt ţví ađ engin ţeirra hafi veriđ samţykkt, ađ minnsta kosti ekki međ löglegum hćtti. Ţar af leiđandi hafđi forseti Íslands ekkert í höndunum sem veitti honum lagaheimild til ađ skipa neinn dómara ţegar hann skipađi engu ađ síđur alla fimmtán sem voru á lista ráđherra.

Ţú mátt bćta ţessu sjónarmiđi viđ sem ţví ţriđja í upptalningu ţína. Ţađ snýr hvorki ađ ţví hvort dómarar eigi ađ velja dómara eđa hvort kjörnir fulltrúar eigi ađ gera ţađ, heldur ađ sama hver velur ţá sé engu ađ síđur nauđsynlegt ađ ţađ sé gert lögum samkvćmt. Ađ öđrum kosti er sú ákvörđun ógild og ađ engu hafandi, sem er ekki gott fyrir neinn.

Guđmundur Ásgeirsson, 14.6.2017 kl. 20:29

2 identicon

Dómarar eiga ađ sjálfsögđu ekki ađ vera pólitískt skipađir. Eru menn virkilega enn í ţeim hjólförum? Skv lögum á ađ velja hćfustu menn í dómarastöđur. Til ţess ađ gera ţađ er valin nefnd hćfustu manna. Niđurstađan er bindandi nema ráđherra finni meinbugi á einhverjum sem sérfrćđinganefndin hefur valiđ. Ráherra verđur ţá ađ rökstyđja niđurstöđu sina.

Rökstuđningur ráđherra er hins vegar alveg glórulaus. Ţađ er ekki hennar ađ taka ákvörđun um ađ dómarareynsla eigi ađ hafa meira vćgi en sérfrćđinganefndin taldi. Augljóslega er amk tveim af ţeim sem nefndin vildi skipa hafnađ af ráđherra vegna ţess ađ ţeir voru vinstri menn. Sá ţriđji er eiginmađur fyrrverandi samstarfskonu ráđherra. Hann var i einu neđsta sćti listans. Rökin um dómarareynslu virđast hafa veriđ sniđin fyrir hann enda hafđi hann lítiđ til brunns ađ bera nema dómarareynslu ađ mati nefndarinnar.

Međ athćfi sínu hefur Sigríđur Andersen gert gífurlega lítiđ úr embćtti sínu, ríkisstjórn, alţingi og nýju dómstigi. Hún ćtti ađ sjá sóma sinn í ađ segja af sér ţegar í stađ.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 14.6.2017 kl. 21:35

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Mér finnst ţetta hljóma eđlilega úr ţví ríkisvaldiđ er međ dómsvald á sinni könnu (nokkuđ sem er alls ekki sjálfgefiđ ađ eigi ađ vera raunin):

"Viđ blasir ađ enginn friđur verđur um dómaraskipan viđ svo búiđ, hvorki ţessa né ađra og ţađ er óţolandi. Nógur er ófriđurinn samt. Ţess vegna ţarf ađ taka upp ađra og betri ađferđ. Ţar skiptir máli ađ ţessi embćtti eru ekki eins og hvert annađ starf, sem menn sćkja bara um međ haganlega fóđruđu CV og međmćlendur úr klíkunni. Nei, ţađ er mun nćr ađ ráđherra geri tillögu um dómara á sína ábyrgđ og án umsókna, en ađ viđhöfđu samráđi viđ hćfnisnefnd, sem vinsar úr ţessa óhćfu. Tillöguna yrđi ráđherrann svo ađ bera undir Alţingi og fá hana samţykkta međ auknum meirihluta. Ţannig vćru mörk greina ríkisvaldsins skýr og ţćr vćru hver annarri mótvćgi, eins og vera ber."

Hafi menn brotiđ lög er ég viss um ađ ţví verđur kippt í liđinn og ţingmönnum gefinn kostur á ţví ađ kjósa eins og hćfnisnefnd skipuđ dómurum mćlir međ ţví hvernig og hverja skuli skipa dómara. 

Geir Ágústsson, 15.6.2017 kl. 07:53

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ kemur mér svolítiđ á óvart ađ eftirfarandi ađilar hafi gert mistök sem fólu í sér lögbrot (en útiloka ţađ ekkert):
- Heilt ráđuneyti skipađ fjölda manns međ ţekkingu á lagasetningarvaldinu
- Ráđherra
- Ţingnefndir
- ... og loks ţingmenn sem töluđu nú ađallega um tímaskort en ekki lögbrot

Engin furđa ađ ţáverandi ríkisstjórn tókst ađ brjóta sjálfa stjórnarskránna međ skipan Norđmanns í embćtti seđlabankastjóra!

Geir Ágústsson, 15.6.2017 kl. 07:55

5 identicon

Ţađ verđur enginn friđur um dómaraskipan međan sjálfstćđismenn virđa ekki ţau lög sem um hana gilda. Ţađ er ekki veriđ ađ amast út í lögin heldur ađeins ađ ekki sé fariđ eftir ţeim.

Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ deila um ađ vinahygli og útilokun á ţeim sem tilheyra öđrum flokkum eru ólöglegar ástćđur fyrir ţví ađ hrófla viđ lista nefndarinnar. Áhrif Trumps á á sjálfstćđismenn, ekki síst BBen, eru ógnvekjandi. "Alternative facts" vađa uppi.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband