Hvađ vantar í löggjöfina?

Ísland er lítiđ land en á Íslandi gilda mörg lög og margar reglur. Landslögin eru vitaskuld á sínum stađ en einnig allskyns alţjóđlegir sáttmálar, t.d. ađild ađ Mannréttindadómstól Evrópu.

Má spurja: Hvađ finnst "Nýja-Ísland" liđinu ađ vanti upp á svo meinta spillingu megi upprćta? Eru einhverjar gloppur í íslenskri löggjöf sem ţarf ađ fylla upp í? Eru einhverjar lagakrćkjur í gangi sem má benda á?

Getur veriđ ađ öll ţessi meinta spilling sé fyrst og fremst í huga fólks? Ađ hún finnist varla í raunveruleikanum?

Annars kćmi mér ekkert á óvart ađ einhver spilling kraumađi á Íslandi. Ríkisvaldiđ er gríđarlega stórt og innan hins opinbera regluverks er mikiđ rými til ađ taka geđţóttaákvarđanir. Ţađ má t.d. ekki alltaf fá vínveitingaleyfi nema mađur sé vel tengdur. Ríkisvaldiđ er mjög valdamikiđ, og miklum völdum fylgir gjarnan spilling. Einkafyrirtćki eru upp á náđ og miskunn neytenda komin og miklu viđkvćmari fyrir skođuđum viđskiptavina sinna, og spilling innan ţeirra er sjálfstortímandi. 

En hvađ um ţađ: Hvađ vantar upp á löggjöfina og hvar er ţessi meinta spilling? Ég er í einlćgni forvitinn. 


mbl.is „Ég er búin ađ fá nóg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tek undir ţetta.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.5.2017 kl. 10:25

2 Smámynd: Haukurinn

Ég er ađ stóru leyti sammála ţér Geir hvađ varđar óţarfa löggjöf og virkni laga í ađ stemma stigu viđ upplifađa spillingu. Međ lögum skal land byggja, en lögin leysa ekki alltaf allan vanda. 

En ég verđ ađ segja, ađ mér finnst ţađ stórfelld einföldun af ţinni hálfu ađ segja ađ spilling sé eitthvađ sem einungis einkenni ríkisvaldiđ en ekki einkafyrirtćki. Stofnanir eru stofnanir - ţćr eiga ţađ til ađ byggja upp eigin innri stjórnmál, ósamrćmi og óhagkvćmni - bćđi innan hins opinbera og á hinum frjálsa markađi. Innviđi einkafyrirtćkja geta jöfnum höndum viđ innviđi ríkisstofnana einkennst af óhagkvćmni, ógrundvölluđum ákvörđunum og valdabaráttu. Munurinn er ađ mínu mati mestur hvađ varđar hrađa ţess hve áhrif slíks koma í ljós og hvađ varđar úthlutun og tengingu ákvarđanatöku og ábyrgđar á teknum ákvörđunum. Ţar gera áhrifin hrađar vart viđ sig á frjálsum markađi - ađ öllu jöfnu.

Svo ţekkist ţađ t.d. alveg ađ einkafyrirtćki hafa áhrif á verđmyndun á frjálsum markađi í óhag neytenda - ţannig ađ spilling er svo sem ekkert óţekkt hjá einkafyrirtćkjum heldur.

Summa summarum - sammála, en međ ţó nokkrum fyrirvara.

Haukurinn, 18.5.2017 kl. 06:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband