Skattar verða aldrei lækkaðir í Reykjavík á meðan vinstrimenn ráða þar ríkjum

Við fyrirsögnina hef ég engu að bæta núna. 


mbl.is Leggja til áframhaldandi hámarksútsvar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig rekur þú samfélag ?

Hvar færðu peiniga til að borga samneysluna  ?

Það er líka hægt að setja upp fyrirsögn :

Á meðan sjálfstæðisflokkurinn er við völd fá aðeins pólitískir vildarvinir gjafir frá flokknum úr eigum samfélagsins !

JR (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 11:49

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Jafnvel þótt ég gæti samþykkt að það þurfi ríkisvald til að sjá um ýmislegt þá get ég ekki samþykkt að það þurfi að vera eins dýrt og hægt er og að hið opinbera geti bara þanið út verksvið endalaust. 

Ég veit að vinstrimönnum hreinlega svíður í öllum líkamshlutum við þá tilhugsun að létta á skattbyrði almennings og að hið opinbera dragi einhvers staðar úr umsvifum sínum. En mér svíður hitt, að almenningur sé mjólkaður ofan í hítina sem stjórnmálamenn nota til að fjármagna hugðarefni sín og kosningabaráttu. Því höfum það á hreinu að þegar Dagur B. Eggertsson skrifar undir ný útgjöld þá passar hann sig á að það sé auglýst sem glæsileg framkvæmd sem tryggir honum fleiri ár í stól borgarstjóra. 

Geir Ágústsson, 31.10.2016 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband