Heimanám, já eđa nei?

Einhver umrćđa á sér nú stađ á Íslandi um ágćti heimanáms. Menn virđast strax vera komnir í tvćr skotgrafir sem er miđur.

Sjálfur ólst ég upp viđ heimanám og stundum svolítiđ mikiđ af ţví, bćđi í grunnskóla og menntaskóla (háskólinn er eiginlega bara eitt stórt heimanám). 

Ţađ gerđi mér gott ađ ţurfa fylgjast međ ţví sem var sett fyrir og taka vinnu heim sem var unnin á mína ábyrgđ og ég ţurfti ađ standa skil á í skólanum. Ţessa ćfingu fékk ég í grunnskóla og hún nýttist mér mjög vel í áframhaldandi námi. 

Stundum ţurfti ég ađ biđja um ađstođ heima og ţannig ómeđvitađ upplýsti ég foreldra mína (ađallega mömmu) um stöđu mála og hvađ ég vćri ađ eiga viđ í skólanum.

Á ţessum tíma var hins vegar engin geymsla sem tók viđ mér eftir frekar stutta skóladaga. Ég fékk mikiđ svigrúm en  ábyrgđin var líka meiri. Ég var lengi vel í tvísetnum grunnskóla svo ég ţurfti stundum ađ vakna snemma og stundum ekki en ţađ kenndi mér líka bara ađ taka ábyrgđ á ţví sjálfur - fylgjast međ stundatöflunni og haga ađstćđum eftir ţví. 

Ţetta eru kostir heimanáms. 

Í dag er krökkum haldiđ í skóla í 7-8 klst á dag. Minn 12 ára skólastrákur hérna í Danmörku er í skólanum frá kl. 8 til 15 flesta daga. Ţetta eru langir dagar. Hann ţarf lítiđ ađ spá í ţví hvenćr hann eigi ađ vakna - viđ förum öll á fćtur á sama tíma hér og komum okkur út. Hann tekur sjaldan svo mikiđ sem eitt blađ međ heim ţví ekkert er heimanámiđ. Komi ţađ hins vegar upp ađ hann ţurfi ađ gera eitthvađ heima ţá er ţađ hiđ mesta áfall fyrir hann. Heimatími er frítími í hans höfđi og undantekningar eru varla leyfđar í hans höfđi. 

Ég veit vođalega lítiđ hvađ hann er ađ eiga viđ í skólanum. Seinasta haust kom upp úr dúrnum ađ honum hefđi hrakađ mjög mikiđ í stćrđfrćđi eftir heimanámslausan veturinn á undan. Ţá varđ ég ađ gera átak hérna heima og kynna heimatilbúiđ heimanám til leiks. Stađan er ekkert sérstök í mörgum fögum en ég fć ekki kennarana til ađ hjálpa mér. Ţeir eru bundnir viđ verkefni og stundatöflu frá morgni til síđdegis og hafa engan tíma til ađ gera eitthvađ auka. 

Strákurinn veit sjaldnast hvenćr hann er međ heimanám. Hann fylgist ekkert međ ţví. Komi heimanám fáum viđ hérna heima skilabođ um ţađ. Ég veit ekki hvort nćsti vetur verđi öđruvísi (ţegar hann fer í elstu deildina) en mig grunar ađ svo verđi ekki. Danir vilja klára alla vinnu á skrifstofutíma og allt nám í skólatíma, gjarnan međ ađstođ kennara sem gefur upp svörin ef mađur réttir um hendi.

Ţetta eru ókostir viđ fjarveru heimanáms eins og ég sé ţađ.

Lengri skóladagar gera skólana í raun ađ einum stórum leikskóla ţar sem er skipulögđ dagskrá fyrir krakkana og eftir ađ skóla lýkur er ekkert á könnu ţeirra sem tengist náminu. Ţađ er ekki hćgt ađ verja börn svona endalaust fyrir ábyrgđ. Ef ekkert er frelsiđ er ekki hćgt ađ ćtlast til ţess ađ fólk taki ábyrgđ.

Persónulega finnst mér ţví ađ allir skólakrakkar eigi ađ fá heimanám en ađ ţađ ţurfi um leiđ ađ vera mátulega erfitt og mátulega tímafrekt og ekki endilega daglegt brauđ. Ţađ er mikiđ uppeldisgildi í heimanámi en mér finnst líka ađ krakkar eigi sem fyrst ađ lćra ađ stundum ţarf bara ađ leggja svolítiđ á sig til ađ öđlast skilning, án ađstođar kennara. Sé ţeirri lexíu frestađ verđur áfalliđ bara mun meira seinna ţegar út í lífiđ er komiđ og enginn sér ađ mađur rétti upp hendi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skólakerfiđ í heild sinni (ađ 10. bekk a.m.k.) er alger sóun á peningum. Krakkar lćra fátt af viti sem ţeir gćtu ekki gert sjálfir á eigin spýtur og í samvinnu viđ annađ reynslumeira fólk.

https://www.facebook.com/jeffreytucker.official/photos/a.593078180731159.1073741825.466540190051626/1203130183059286/?type=3&theater

R. S. (IP-tala skráđ) 22.9.2016 kl. 16:55

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Skólinn ţjónar nú a.m.k. ţví hlutverki ađ geyma börnin á međan mađur skreppur í vinnuna. 

Geir Ágústsson, 22.9.2016 kl. 18:43

3 identicon

Ţađ er rétt. Foreldrarnir vinna eins og mjólkurkýr í áratugi, borgandi 70% skatta. Á međan ţjónar skólakerfiđ ađallega ţeim tilgangi ađ geyma börnin eins og ţú segir. Sem ţýđir: Heilaţvo börnin til ađ verđa "löghlýđnu skattgreiđendur" - mjólkurkýr - framtíđarinnar.

R. S. (IP-tala skráđ) 22.9.2016 kl. 20:16

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţeir eru jú margir sem telja ţađ vera blautan draum allra ađ vinna láglaunastarf myrkranna á milli til ađ hafa efni á ţví ađ senda börn í skóla. Ađ "vinna heima" er ekki lengur raunhćfur valmöguleiki. Lífskjör okkar hafa ađ ţví leyti rýrnađ frá ţví sem áđur var. 

Á međan verđa skólarnir eini vettvangur barna til ađ eignast vini og lćra aga (ţótt lítill sé). Mađur ţarf ađ hugsa ţetta svona. Eftir 10. bekk tekur námiđ viđ. Menntaskólar eru fyrir löngu búnir ađ létta námiđ hjá sér fyrir nýnema til ađ krakkarnir eigi möguleika á ađ komast áfram. 

Geir Ágústsson, 23.9.2016 kl. 06:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband