Bland í poka og glötuđ tćkifćri

Ţingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur veriđ birt. Hún er bland í poka. Sumt er gott og annađ ekki eđa svo sýnist mér í fljótu bragđi. Sumt leiđir til hćrri byrđi á herđar skattgreiđenda en annađ síđur.

Mér sýnist ríkisstjórnin ćtla ađ missa af tćkifćri til ađ vindan endanlega ofan af brunarústum seinustu ríkisstjórnar. Stjórnarandstađan er áköf ađ fá kosningar sem fyrst á međan skođanakannanir eru henni hagstćđar og áđur en almenningur gerir sér grein fyrir ţví ađ hagur hans hefur vćnkast töluvert undanfarin misseri. Örfá en veigamikil mál hafa fengiđ alla athyglina, t.d. stađa hins sovéska heilbrigđiskerfis og götóttar götur Reykjavíkur sem enginn kennir borgarstjórn um. 

Ákafa stjórnarandstöđunnar hefđi mátt nýta til ađ keyra góđ mál hratt í gegn og veifa á međan kosningadagsetningu eins og gulrót fyrir framan nefiđ á henni. Mér sýnist menn ćtli ađ fara í keppni í óţarfakurteisi og bjóđa upp á dagsetningu fyrir kosningar áđur en nokkur mál hafa hlotiđ brautargengi. Ţessu má líkja viđ ađ bjóđa lötum 12 ára strák ađ vinna sér inn vasapening međ heimilisverkum en borga ţá fyrirfram. Eftir stendur ađ verkin eru aldrei unnin en peningarnir eru horfnir. 

Nú finnst mér sjálfum ólíklegt ađ 60% kjósenda ćtli sér ađ kjósa núverandi stjórnarandstöđuflokka. Ţađ á eftir ađ koma í ljós. Ríkisstjórnin virđist samt ađ vera ađ spila frá sér öllum trompunum og vona ađ spilastokkurinn breytist ţegar líđur á leikinn.


mbl.is Málaskrá ríkisstjórnarinnar birt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Hef samúđ međ bćndum, en miklu frekar međ fćđuöryggi byggt á íslenskum landbúnađi. Íslensku kartöflurnar í Suđur Noregi verđa margfalt stćrri. Frjósamari jörđ og hlýrra. Hagkvćmni landbúnađar í suđurlöndum er ólíkt meiri.

Jafnvel ţótt greiđa ţurfi hćrra verđ fyrir einstakar landbúnađarvörur erum viđ jafnframt ađ styrkja byggđ. Kemur ferđaţjónustu og landsbyggđinni til góđa.

Sjálfstćđismenn og flestir flokkar hafa viđurkennt ţessa stađreynd. Ţađ er einföldun ađ segja ađ allt eigi ađ vera innflutt ţegar kemur ađ ţví ađ ţađ vantar gjaldeyri. Vöruskipi óhagstćđ. Góđćri sem nú ríkir er einstakt og međal annars vegna ţess ađ hér er hreint loft og gott vatn. Vörumerki Íslands.

Hinsvegar dapur ađ flokksfundir Framsóknar ţurfi ađ taka fyrir sérstaklega kynningu á íslensku lambakjöti erlendis. Mćttu ţá eins rćđa vírlokun á lambakjöti og ísmola í plastpakkningum. Ţessa gćđavöru ćtti einungis ađ selja innanlands sem gćđavara, fengin af rćktuđu landi. Fréttablađiđ ćtlar einnig ađ nćla sér í prik út á innflutning á landbúnađarvörum.

Hagar og Bónus eru góđir í innflutningi á kjúklingi, en eru ekki lyfjaleifar og hormónar í dönsku kjöti. Dönsku heiđarnar lykta af ofnýtingu og áburđarnotkun sem skemmir grunnvatniđ. 

Sigurđur Antonsson, 24.4.2016 kl. 14:45

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Hreint loft, hreint vatn, lömb sem fá ađ ganga sjálfala alla ćvi fram ađ sláturtíđ, lífrćn ef eitthvađ er ţađ. Mađur hefđi haldiđ ađ slík framleiđsla vćri gulls ígildi á heimsmarkađi en svo er ekki. Framleiđslan er niđurgreid, framleiđendur eru međ fátćkari stéttum landsins og enginn er sáttur, hvorki ţeir sem njóta niđurgreiđslanna og hinir sem fjármagna ţćr.

Viđ erum sennilega ósammála um ađkomu ríkisins ađ landbúnađarframleiđslu en hér er margt í ólagi. Ţađ er t.d. einkennilegt ađ Íslendingar megi ekki flytja inn lífrćnan kjúkling og ţurfi ţess í stađ ađ gera sér innlenda iđnađarframleiđslu kjúklings ađ góđu. 

Geir Ágústsson, 24.4.2016 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband