Í átt ađ smćrri stjórneiningum

Á međan ríkisstjórnir og önnur yfirvöld leiđast stöđugt í átt til aukinnar miđstýringar og sókn í meiri völd ţá hefur almenningur yfirleitt endađ á ţví ađ spyrna viđ fótum og krefjast aukins forrćđis yfir sjálfum sér. Rómarveldi hrundi ţegar valdataumarnir voru orđnir of teygđir. Í Bandaríkjunum eru margir ađ hugleiđa leiđir til ađ takmarka völd alríkisins, m.a. međ sjálfstćđisyfirlýsingum. Sovétríkin og Júgóslavía brotnuđu í marga mola um leiđ og miđstjórnin missti máttinn ađ hluta. Tíbet vill út úr Kína, Baskar út úr Spáni, Skotar vilja margir hverjir út úr Bretlandi og núna er sjálfsstćđishreyfing Katalóníu komin á gott skriđ. 

Miđstjórnin, hver sem hún er, lítur auđvitađ tortryggnum augum á svona tilhneigingu og prófar allt sem hún getur til ađ dempa hana: Hrćđsluáróđur, hótanir, mútur og sérmeđferđir. Hinir stóru undirliggjandi straumar verđa samt ekki auđveldlega stöđvađir ţegar ţeir eru komnir á skriđ. 

Lönd eins og Ísland ţjóna hér hlutverki fordćmis fyrir margar sjálfstćđishreyfingar. Íslendingar eru mjög fámenn ţjóđ en engu ađ síđur sjálfsstćđ, međ eigin utanríkisstefnu, fiskimiđ, auđlindir, fríverslunarsamninga og stjórnkerfi. Íslendingar hafa ađ vísu oft notađ sjálfsstćđi sitt til ađ apa upp vitleysuna frá öđrum, en sá möguleiki er a.m.k. til stađar ađ lćra af reynslunni og gera eitthvađ skynsamlegra nćst. Sá möguleiki er varla til stađar ţegar ţarf ađ sannfćra fjarlćga miđstjórn um ađ gera róttćkar breytingar.

Sjálfur hef ég talađ fyrir ţví ađ á Íslandi verđi ţađ gert auđveldara ađ kljúfa upp sveitarfélög og fćra ţannig valdiđ úr miđlćgum ráđhúsum og í nćrumhverfiđ. Ef stjórnmálamenn geta gengiđ ađ skattgreiđendum sínum vísum er alltaf hćtt viđ ađ ţeir fái fáránlegar hugmyndir sem enda oftar en ekki á ađ kosta ţegna ţeirra stórfé

Á miđöldum var Evrópa einn stór hrćrigrautur af litlum borgríkjum, sjálfstjórnarsvćđum og stćrri ríkjum. Fólk gat ferđast frjáls ferđa sinna og kosiđ međ fótunum. Ţetta veitti pólitískt ađhald en líka góđar ađstćđur fyrir tilraunastarfsemi. Ţau ríki sem vörđu eignir ţegna sinna og tryggđu friđinn blómstruđu. Ţau sem gleyptu stór svćđi undir sig og lögđu hömlur á ferđalög og viđskipti stóđu eftir, a.m.k. efnahagslega. Pólitísk sundurleitni Evrópu stuđlađi í raun ađ velgengni hennar. Kannski eru slíkir tímar aftur handan viđ horniđ. 


mbl.is Sjálfstćđissinnar lýsa yfir sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband