Kínverjar ađ sjá fram á hiđ óumflýjanlega?

Góđar fréttir koma nú frá Kína. Ţar á ađ hćgja á peningaprentvélunum og leyfa vöxtum ađ hćkka. Ţađ er gott. Ţá hćtta fjárfestingar ađ vera knúnar af ódýru og nýprentuđu fé. Sparnađur eykst. Fjárfestingar geta ţá sótt í ţann sjóđ. Ţannig flyst fé frá neyslu í sparnađ og fjárfestingar, og vextir fara á ný ađ endurspegla frambođ og eftirspurn eftir lánsfé. Ţetta er gott.

Á međan ţessu ástandi er komiđ á er lítil "kreppa" nauđsynleg og óumflýjanleg til ađ skola í burtu öllum ţeim fjárfestingum sem ţola ekki hćrri vexti. Ţetta hefur í för međ sér einhverja gjaldţrotahrinu. Gjaldmiđillinn á einnig eftir ađ styrkjast, valda einhverri verđhjöđnun og senda ţá sem tóku mikil lán á hausinn, ţví tekjur ţeirra lćkka á međan skuldirnar standa í stađ. Almenningur mun njóta vaxandi kaupmáttar gjaldmiđils síns í stađ ţess ađ vinna baki brotnu til ađ senda Vesturlöndum hluti og fá til baka pappírsmiđa sem kallast dollarar og evrur og er hvorki hćgt ađ borđa né klćđast. 

Nú er auđvitađ ekkert víst ađ Kínverjar ćtli sér ađ taka tiltektina á hagkerfi sínu alla leiđ. Kannski verđa ţeir hrćddir viđ hrćđsluáróđur ţeirra sem vilja ađ Kínverjar eyđi lánsfé í glórulausar fjárfestingar og pumpi nýprentuđu fé áfram í ţaninn húsnćđismarkađ sinn. Kínverjar ćtla nú samt ekki ađ fara grísku eđa spćnsku eđa írsku leiđina sýnist mér. Til lengri tíma litiđ er ţađ gott fyrir alla sem fá nćringu úr hinu kínverska hagkerfi.  


mbl.is Tími ódýrs fjármagns í Kína er liđinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Svo er spurningin hvort Kaninn fer ađ gera eitthvađ svipađ? Ţeir eru búnir ađ koma sér í hrikalegan vanda.

Kaninn er auđvitađ gjaldţrota en skuldbindingar ţeirra vegna Medicare, medicaid og social security eru metnar á 125 trilljónir dollara af tryggingastćrđfrćđingum ţessara sjóđa. Ekki vildi ég vera eldri borgari í USA núna :-(

Skuldbindingar íslenska ríkisins vegna lífeyrissjóđs opinberra starfsmanna eru um 400 milljarđar nćstu 20 árin eđa svo. Opinberar skuldir íslenska ríkisins eru rúmir 700 milljarđar króna. Ţá er ótaldar skuldir SÍ.

Svo má ekkert virkja og ekkert gera vegna vinstri manna og umhverfisverndarsinna. Ţeir segja okkur ekki hvernig á ađ borga ţessa skuldasúpu. Eiga allir ađ yrkja ljóđ, skrifa bćkur og tína hundasúrur? Held ađ Andri Snćr og fleiri vilji ţađ, eđa hvađ?

Helgi (IP-tala skráđ) 25.6.2013 kl. 07:14

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Sammála ţessari grein, hvađ er í raun nauđsynlegt, en hvernig ţađ gerist svo er annađ mál. Sparnađur er kannski úreltur eđa ekki til, heldur er offrambođ peninga heimsins sífellt í leit ađ skammtímaávöxtun. Bjara gjaldeyrisverslun hvers dags er um 4 trilljónir (US) dollara. Hver vaxtahćkkun áhrifamikils ríkis „styrkir“ gjaldeyri ţess ríkis tímabundiđ, ađ hćtti Íslands forđum. Ţetta gerist enn helst međ afleiđum, sem tvöfölduđust ţegar heimurinn ţóttist ćtla ađ gera útaf viđ ţćr,enda er ţađ ekki hćgt.

Ţegar skrúfađ er fyrir endalaust peningaútstreymi á einum stađ kreppir ađ fólkinu vegna ţess ađ vöxturinn stöđvast, en ţá hćkka vextir og skammtímafé kemur inn í bankann ađ utan. Ţađ fer ekki út í hagkerfiđ, heldur býr til hávaxtastöđnun, sem er hrikaleg.

Ţetta heróín, platpeningar, er búiđ ađ gegnsýra svo peningakerfi heimsins ađ eina ráđiđ er ađ halda vitleysunni áfram! En ţó er hćgt hér ađ virkja og gera eitt og annađ af viti, bara ekki treysta á meira gerfifé ađ utan til vaxtar. Mađur vill frekar FIAT en Fiat- peninga...

Ívar Pálsson, 25.6.2013 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband