Kínverjar vilja lána til Evrópu, gegn gjaldi!

Kínverjar vilja ađ sjálfsögđu lána ESB og einstaka Evrópuríkjum. Sem viđskiptahugmynd er ţađ sennilega ekki ţađ snjallasta sem ţeir gera, en sem pólitísk ađgerđ sé ég marga möguleika fyrir Kínverjana.

Kínverjar vilja til dćmis fá meira um ţađ ađ segja hvernig Norđur-Atlantshafinu verđur stjórnađ í framtíđinni, ţví ţeir vilja ađ skipin sín geti siglt ţar ţegar ísinn á Norđurskautinu hopar loksins (eitthvađ sem "módelin" hafa spáđ í mörg ár, en lćtur eitthvađ standa á sér í raunveruleikanum). Kínverjar ţurfa ađ komast ađ borđi ţeirra sem eiga lönd og sjó viđ Norđurskautiđ, og sjá sennilega ađ Evrópubúar verđi auđveldari ađgöngumiđi en t.d. Rússar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn.

Evrópa getur líka ýmislegt. Ţar er mikil ţekking og ennţá einhver framleiđsla, t.d. í Ţýskalandi og Austur-Evrópu. Ţegar menn hćtta ađ prenta peninga eins og óđir og skattleggja eins og enginn sé morgundagurinn, og ţegar ţeir sem eru gjaldţrota hafa lýst sig gjaldţrota, ţá er hćgt ađ leyfa sér ađ vona ađ Evrópa nái sér aftur á strik. Kínverjar vilja eiga hlut í ţeirri endurkomu, t.d. međ ţví ađ geta gengiđ á Ţjóđverja ef einhver neitar ađ borga af lánum sínum.

Kínverjar eiga nú ţegar mest af skuldum Bandaríkjamanna og byrja smátt og smátt ađ herđa ađ ţeim um ađ byrja borga. Og ţegar Bandaríkjamenn neita, eđa borga međ seđlaprentun, ţá geta Kínverjar beitt Bandaríkjamenn pólitískum ţrýstingi. Kínverjar sjá ađ sósíalismi er hin nýja stefna Bandaríkjamanna, og hann ţýđir tollamúrar og hćkkandi skattar, en Kínverjar geta ţá beitt Bandaríkjamenn ţrýstingi um ađ halda viđskiptum viđ sig opnum. Rétt eins og Bandaríkjamenn neyddu Evrópu á sínum tíma til ađ stunda viđskipti viđ sig međ ţví ađ flengja ţá međ Marshall-ađstođinni.

Kínverjarnir eru ađ koma. 


mbl.is Mun Kína bjarga ESB?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viđ ćttum kannski ađ hugleiđa ţađ ađ taka upp Juan?

Jón Steinar Ragnarsson, 28.10.2011 kl. 07:24

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Kínverjar virđast ekki vera snjallari en ađrir ţegar kemur ađ peningastefnu. Ţeir binda sinn gjaldmiđil viđ gengi dollarans, og ţurfa ţví ađ prenta ţegar Bandaríkjamenn prenta, og upplifa núna bólur hér og ţar hjá sér sem afleiđing ţess. Bólur sem geta bara sprungiđ.

Geir Ágústsson, 28.10.2011 kl. 09:59

3 identicon

Tja, ţegar allt kemur til alls, ţá gćti kaninn líka dregiđ sig inn í sína eigin skel. Ţeir eiga miklar auđlindir.

Ţyrftu bara ađ draga verulega úr neyslu....

Jón Logi (IP-tala skráđ) 28.10.2011 kl. 11:31

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Bandaríkjamenn munu ţurfa ađ minnka innflutning, framleiđa meira, eyđa minna og fjárfesta meira. Ţeir ćtla greinilega samt ekki ađ byrja á ţessu fyrr en ţeir hćtta ađ geta fengiđ lán, og ţegar peningaprentun upp í afborganir á lánum eyđileggur kaupmátt dollarans alveg.

Geir Ágústsson, 28.10.2011 kl. 11:49

5 identicon

Sćll.

Nú held ég ađ ţú sért ađ ofmeta Evrópu:

http://www.evropuvaktin.is/vidskiptavaktin/20754/

Evrópa er svo sósíalísk ađ ekkert kemur í veg fyrir ađ hún sökkvi međ manni og mús. Ég sé ekki ađ sú nauđsynlega breyting sem ţú nefnir verđi, ţeir eru fastir í ónýtri hugmyndafrćđi. Evrópa sem stórveldi er búin ađ vera og nú liggur leiđin bara niđur á viđ nema alger breyting verđi ţar á. Ţjóđverjar eru orđnir ansi aldnir og fer ţeim fćkkandi og ţví ólíklegt ađ ţeir bjargi Evrópu. Húsnćđisverđ ţar mun lćkka um tugi prósenta á komandi árum sem og eftirspurn eftir ýmsum vörum sem ungt fólk kaupir gjarnan. Varla geta ţeir endalaust stólađ á útflutning? Ekki stendur kaninn undir útflutningsatvinnuvegum annarra mikiđ lengur.

Samdráttur einkageirans í ESB bendir til ţess ađ kreppan ţar nái ekki bara til opinbera geirans og skuldasöfnunar ţar. Skatttekjur hins opinbera ţarna munu dragast saman á komandi mánuđum og ţar međ greiđslugeta hins opinbera. Ţess vegna finnst mér ţetta vera stórfrétt.

Skemmtileg frétt um bólur í Kína:

http://www.youtube.com/watch?v=rPILhiTJv7E

Ţađ eru óveđursský víđa.

Helgi (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 11:45

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Helgi,

Efnahagslega, ţá er Evrópa í skítnum. En burtséđ frá ţví, ţá hafa Evrópuríkin mörg hver sterk pólitísk ítök á stöđum ţar sem Kínverjum langar í slík ítök. Og ţađ er auđveldara ađ sannfćra einhvern ef viđkomandi skuldar ţér eđa vill skulda ţér, en ef báđir ađilar tala saman á jafnréttisgrundvelli. 

Geir Ágústsson, 31.10.2011 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband