Vilja eyđa fé skattgreiđenda

Bćjarstjórnin hvetur velferđarráđuneytiđ og samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands til ađ bregđast viđ og hefja nú ţegar viđrćđur viđ stjórnendur HNLFÍ um gerđ nýs ţjónustusamnings til lengri tíma

Svona orđa stjórnmálamenn hlutina ţegar ţeir vilja lofa kjósendum sínum öllu fögru (t.d. störfum í ađhlynningu) en hafa ekki hugmynd um ţađ hvernig markađurinn virkar.

Í stađ ţess ađ biđja um vćgari skattheimtu á launum og atvinnurekstri er brugđiđ á ţađ ráđ ađ biđja um aukin framlög úr vösum skattgreiđenda. 

Í stađ ţess ađ Pétur geti keypt sér ţjónustu eđa varning kemur ríkiđ krumlum sínum í vasa hans og sendir peningana til Hveragerđis svo einhverjir í leit ađ leirböđum og sundleikfimi ţurfi ekki ađ greiđa eins mikiđ úr sínum vasa. Ríkiđ tekur svo auđvitađ sinn toll í formi virđisaukaskatts og tekjuskatts á öllu sem ţarf til ađ gera leirbađiđ ađ veruleika.

Skattgreiđendur ţurfa greinilega ađ láta margt yfir sig ganga ţótt ţađ sé búiđ ađ ţjarma mjög verulega ađ ţeim nú ţegar til ađ bjarga gjaldţrota fjármálakerfi ríkisvaldsins og skjólstćđinga ţess í bönkunum. 


mbl.is Vilja eyđa óvissu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Flott fćrsla eins og oft áđur.

Svo verđur nú nokkuđ spennandi ađ sjá hvađ hann Steingrímur orđheldni ćtlar ađ gera til ađ stćkka í sístćkkandi fjárlagagat. Ekki fćr hann ţćr tekjur sem hann gerđi ráđ fyrir međ ţví ađ hćkka bensínskatta um áramótin svo eitt dćmi sé tekiđ. Steingrímur og félagar í fjármálaráđuneytinu gerđu, held ég, ráđ fyrir 3% söluaukningu á bensíni ţetta áriđ en sennilega er samdrátturinn nćr ţví ađ vera tveggja stafa tala í prósentum. Ćtlar Steingrímur ţá ađ hćkka skatta enn meira? Hvađ segir AGS honum ađ gera?

Skattar eru í raun lítiđ annađ en löglegur ţjófnađur (ţó ţeir eigi rétt á sér í mjög takmörkuđu magni) og ekki treysti ég Steingrími til ađ fara vel međ mitt skattfé (kyngreining fjárlaganna er gott dćmi um algera sóun opinbers fjár).

 Ţessi sósíalíska hugmyndafrćđi virkar ekki hvert sem litiđ en stjórnarliđar virđast neita ađ horfast í augu viđ veruleikann. Sorglegt er ekki rétta orđiđ. Atvinnuleysi eykst og ţá virđist athafnaleysi stjórnarinnar aukast enn frekar? Hvernćr verđur ţetta rugl glćpsamlegt?

Helgi (IP-tala skráđ) 5.7.2011 kl. 21:01

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Helgi,

Ríkisstjórnin er ekki drifin áfram af gríđarlegri ţekkingu á lögmálum hagfrćđinnar. Henni er alveg sama um hagfrćđina, og efnahagsleg áhrif ađgerđa sinna. Ríkisstjórnin hefur fyrst og fremst ţađ markmiđ ađ vefja kćfandi teppi ríkisvaldsins utan um sem flesta afkima samfélagsins og fá ţannig völd yfir lífi og dauđa fyrirtćkja og einstaklinga. 

Ţađ er ekkert nýtt eđa fréttnćmt viđ ţetta. Ţetta er pólitískur ásetningur ríkisstjórnarinnar og hún hefur ekki reynt ađ fela hann neitt sérstaklega mikiđ ţótt tungutakiđ í viđtölum viđ blađamenn sé örlítiđ annađ en raunveruleg hugsun bak viđ hinar ýmsu ţumalskrúfur stjórnvalda á frjálsu framtaki. 

Geir Ágústsson, 7.7.2011 kl. 07:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband