Allt bannað sem er ekki sérstaklega leyft?

Við kjörborðið ráða kjósendur því hvort forsjárhyggja Steingríms J. Sigfússonar fær að festa hér rætur, þar sem lögmálið verður að allt sé bannað sem er ekki sérstaklega leyft.

Þessi orð skrifaði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í aðdraganda seinustu Alþingiskosninga, þegar hann var að reyna lokka til sín atkvæði frjálshyggjumanna. 

Þótt Bjarni hafi nú komið út úr skelinni sem jafnaðarmaður sem á helst heima í Samfylkingunni, þá eru ofanrituð orð hans góðra gjalda verð. Viljum við að allt sem er ekki sérstaklega leyft sé bannað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða Sjálfstæðismenn kusu með áframhaldandi gjaldeyrishöftum á Alþingi?

Kanski betra að spyrja hverjir kusu á móti?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 08:27

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Good point.

Meirihluti þingmanna Sjálfstæðisflokksins á Alþingi þarf að fara mjög varlega í að gangrýna stjórnarflokkana um forræðishyggju og haftastefnu því þeir nálgast margir hverjir rauðliðana í vinstriflokkunum hvað hvort tveggja varðar.

Enda þarf Sjálfstæðisflokkurinn að fara í "clean house" bráðum, koma Samfylkingarmönnunum í flokknum í Samfylkinguna svo hinir geti tekið upp gömlu góðu svokölluðu stefnuskrá flokksins aftur.

Geir Ágústsson, 20.2.2011 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband